Glódís Perla lagði upp í sigri á Juve í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2024 19:50 Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í Bayern München unnu mjög öruggan sigur í kvöld. Getty/Daniela Porcelli Íslendingarliðin Bayern München og Vålerenga voru í eldlínunni í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld en uppskeran var mjög ólík, Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í Bayern München unnu 4-0 sigur á ítalska félaginu Juventus á heimavelli. Sædís Rún Heiðarsdóttir og félagar hennar í Vålerenga þurftu á sama tíma að sætta sig við 3-1 tap fyrir enska félaginu á heimavelli sínum. Glódís Perla spilaði allan leikinn í vörn Bayern en mörk liðsins skoruðu þær Jovana Damnjanovic á 22. mínútu, Pernille Harder á 53. mínútu, Klara Bühl á 73. minútu og Alara Sehitler á 82. mínútu. Glódís lagði upp þriðja markið fyrir Bühl. Sædís Rún var líka í byrjunarliðinu en mörk Arsenal skoruðu þær Alessia Russo (2) og Frida Maanum. Caitlin Foord lagði upp tvö markanna. Tilde Lindwall minnkaði muninn fyrir norska félagið. Sædís var tekin af velli á 59. mínútu en þá var Arsenal búið að skora þrjú mörk. Bayern er í efsta sæti riðilsins með 13 stig eða einu stigi meira en Arsenal. Vålerenga er á botni riðilsins með eitt stig, tveimur minna en Juventus. Bæði Bayern og Arsenal eru komin áfram í átta liða úrslit keppninnar. Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í Bayern München unnu 4-0 sigur á ítalska félaginu Juventus á heimavelli. Sædís Rún Heiðarsdóttir og félagar hennar í Vålerenga þurftu á sama tíma að sætta sig við 3-1 tap fyrir enska félaginu á heimavelli sínum. Glódís Perla spilaði allan leikinn í vörn Bayern en mörk liðsins skoruðu þær Jovana Damnjanovic á 22. mínútu, Pernille Harder á 53. mínútu, Klara Bühl á 73. minútu og Alara Sehitler á 82. mínútu. Glódís lagði upp þriðja markið fyrir Bühl. Sædís Rún var líka í byrjunarliðinu en mörk Arsenal skoruðu þær Alessia Russo (2) og Frida Maanum. Caitlin Foord lagði upp tvö markanna. Tilde Lindwall minnkaði muninn fyrir norska félagið. Sædís var tekin af velli á 59. mínútu en þá var Arsenal búið að skora þrjú mörk. Bayern er í efsta sæti riðilsins með 13 stig eða einu stigi meira en Arsenal. Vålerenga er á botni riðilsins með eitt stig, tveimur minna en Juventus. Bæði Bayern og Arsenal eru komin áfram í átta liða úrslit keppninnar.
Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira