Mjög lítið hlaup eða jarðhitaleki í Skálm Lovísa Arnardóttir skrifar 6. desember 2024 10:22 Vatnshæð er ekki þannig að hún hafi áhrif á umhverfi árinnar. Vísir/Jóhann K. Aukin rafleiðni mælist nú í Skálm og eru líkur á gasmengun við upptök og árfarvegi við Mýrdalsjökul. Annað hvort er um að ræða mjög lítið hlaup eða jarðhitaleka samkvæmt Jóhönnu Malen Skúladóttur náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofunni. Fólki er ráðlagt að forðast upptök áa og árfarvegi við Skálm eins og stendur. „Það var stórt hlaup í júlí en síðan þá hafa verið þrír minniháttar jarðhitalekar. Það er eins og það sé greiðari leið fyrir jarðhitavatn þarna niður eftir stóra hlaupið,“ segir Jóhanna í samtali við fréttastofu. Það sé því líklegt að það sé annar slíkur atburður að eiga sér stað. Það væri hægt að tala um þetta sem mjög lítið hlaup eða annan jarðhitaleka. „Vatnshæðin er ekki í þannig magni að hún hafi áhrif en vegna þess að það berast alls konar efni með vatninu og gas mögulega líka þá settum við gulan borða á vefinn svo fólk forðist upptök áa og árfarvegi við Mýrdalsjökuk, aðallega austan megin við þar sem Skálm er.“ Í tilkynningu á vef Veðurstofunnar segir að rafleiðni og vatnshæð hafi hækkað í Leirá-Syðri og Skálm og að rafleiðni hafi farið hækkandi í Leirá-Syðri og í Skálm síðustu daga. Því biðji þau fólk að sýna aðgát við upptök árinnar og nærri árfarveginum þar sem gasmengun gæti verið á svæðinu. Þá segir að engar tilkynningar hafi borist um brennisteinslykt og að líklega sé um hægan leka jarðhitavatns undan jöklinum. Náttúruvárvakt VÍ mun halda áfram að vakta svæðið. Mýrdalshreppur Eldgos og jarðhræringar Jöklar á Íslandi Tengdar fréttir Hlaupið í rénun en gasmengun gæti verið á svæðinu Jökulhlaupið sem hófst í Skálm í gær er í rénum. Rafleiðni og vatnshæð hefur farið lækkandi í Skálm frá því seint í gærkvöldi . 29. september 2024 07:46 Hlaupið í rénun Jökulhlaup sem staðið hefur yfir í Skálm undanfarna sólarhringa er í rénun. 10. september 2024 14:05 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Sjá meira
Fólki er ráðlagt að forðast upptök áa og árfarvegi við Skálm eins og stendur. „Það var stórt hlaup í júlí en síðan þá hafa verið þrír minniháttar jarðhitalekar. Það er eins og það sé greiðari leið fyrir jarðhitavatn þarna niður eftir stóra hlaupið,“ segir Jóhanna í samtali við fréttastofu. Það sé því líklegt að það sé annar slíkur atburður að eiga sér stað. Það væri hægt að tala um þetta sem mjög lítið hlaup eða annan jarðhitaleka. „Vatnshæðin er ekki í þannig magni að hún hafi áhrif en vegna þess að það berast alls konar efni með vatninu og gas mögulega líka þá settum við gulan borða á vefinn svo fólk forðist upptök áa og árfarvegi við Mýrdalsjökuk, aðallega austan megin við þar sem Skálm er.“ Í tilkynningu á vef Veðurstofunnar segir að rafleiðni og vatnshæð hafi hækkað í Leirá-Syðri og Skálm og að rafleiðni hafi farið hækkandi í Leirá-Syðri og í Skálm síðustu daga. Því biðji þau fólk að sýna aðgát við upptök árinnar og nærri árfarveginum þar sem gasmengun gæti verið á svæðinu. Þá segir að engar tilkynningar hafi borist um brennisteinslykt og að líklega sé um hægan leka jarðhitavatns undan jöklinum. Náttúruvárvakt VÍ mun halda áfram að vakta svæðið.
Mýrdalshreppur Eldgos og jarðhræringar Jöklar á Íslandi Tengdar fréttir Hlaupið í rénun en gasmengun gæti verið á svæðinu Jökulhlaupið sem hófst í Skálm í gær er í rénum. Rafleiðni og vatnshæð hefur farið lækkandi í Skálm frá því seint í gærkvöldi . 29. september 2024 07:46 Hlaupið í rénun Jökulhlaup sem staðið hefur yfir í Skálm undanfarna sólarhringa er í rénun. 10. september 2024 14:05 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Sjá meira
Hlaupið í rénun en gasmengun gæti verið á svæðinu Jökulhlaupið sem hófst í Skálm í gær er í rénum. Rafleiðni og vatnshæð hefur farið lækkandi í Skálm frá því seint í gærkvöldi . 29. september 2024 07:46
Hlaupið í rénun Jökulhlaup sem staðið hefur yfir í Skálm undanfarna sólarhringa er í rénun. 10. september 2024 14:05