31 snýr ekki aftur á þing Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. desember 2024 15:07 Þessir þingmenn eiga ekki afturkvæmt, af ýmsum ástæðum. Af 63 þingmönnum síðasta kjörtímabils hverfa 30 á braut þegar nýtt þing tekur til starfa. Sumir ákváðu að sækjast ekki eftir endurkjöri en aðrir náðu ekki inn í þingkosningunum í gær. Þingflokkar Vinstri grænna og Pírata detta út eins og þeir leggja sig, þrettán þingmenn alls. Flokkarnir náðu engum þingmönnum inn. Framsóknarflokkurinn tapaði átta þingmönnum og meðal þeirra sem eiga ekki afturkvæmt þrátt fyrir að hafa verið í framboði eru þrír ráðherrar. Þetta eru Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra. Jón Gunnarsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra, er meðal Sjálfstæðismanna sem eiga ekki afturkvæmt og þá náði Jakob Frímann Magnússon ekki aftur inn á þing, en hann gekk í raðir Miðflokksins eftir að hafa verið látinn taka poka sinn úr Flokki fólksins. Fréttin hefur verið uppfærð en ranglega var greint frá því að Stefán Vagn Stefánsson Framsóknarflokki hefði ekki náð inn. Mynd af honum birtist þannig með fréttinni en inn á vantaði Andrés Inga Jónsson Pírata. Alþingi Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Píratar Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Samfylkingin Flokkur fólksins Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli Sjá meira
Sumir ákváðu að sækjast ekki eftir endurkjöri en aðrir náðu ekki inn í þingkosningunum í gær. Þingflokkar Vinstri grænna og Pírata detta út eins og þeir leggja sig, þrettán þingmenn alls. Flokkarnir náðu engum þingmönnum inn. Framsóknarflokkurinn tapaði átta þingmönnum og meðal þeirra sem eiga ekki afturkvæmt þrátt fyrir að hafa verið í framboði eru þrír ráðherrar. Þetta eru Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra. Jón Gunnarsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra, er meðal Sjálfstæðismanna sem eiga ekki afturkvæmt og þá náði Jakob Frímann Magnússon ekki aftur inn á þing, en hann gekk í raðir Miðflokksins eftir að hafa verið látinn taka poka sinn úr Flokki fólksins. Fréttin hefur verið uppfærð en ranglega var greint frá því að Stefán Vagn Stefánsson Framsóknarflokki hefði ekki náð inn. Mynd af honum birtist þannig með fréttinni en inn á vantaði Andrés Inga Jónsson Pírata.
Alþingi Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Píratar Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Samfylkingin Flokkur fólksins Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli Sjá meira