Glaður maður en býst við batnandi tölum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. nóvember 2024 23:29 Sigmundur var kátur eftir fyrstu tölur. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segist vera himinlifandi með fyrstu tölur sem hafa birst í kvöld en Kristín Ólafsdóttir fréttakona tók hann tali á kosningavöku Miðflokksins Hann segist þó geta búist við batnandi tölum þegar menn nái að ryðjast í gegnum snjóskaflana í Norðausturkjördæmi. „Ég er mjög sáttur. Sérstaklega í ljósi þess að í öllum kjördæmum í síðustu kosningum höfum við bætt jafnt pg þétt við okkur efitr því sem fleiri tölur berast. Í mínu kjördæmi ef þetta eru fyrstu tölurnar frá Akureyri þá er ég bara himinlifandi. Eins og þú sérð er tröðfullt hús og maður heyrir varla spurningarnar því stemningin er stórkostleg. Ég er glaður maður. Sigmundur segir í gríni að hann hefði viljað fá þrjátíu prósenta fylgi. Það sé ekki hægt að búast við því. Hann segir stemninguna hjá Miðflokknum þá bestu sem hann hafi upplifað og segist eiga von á hækkandi tölum eftir því sem líður á kvöldið. „Þær munu hækka. Þó ekki væri nema í ljósi reynslunnar. Getur rétt ímyndað þér þegar menn ná að ryðjast í gegnum snjóskaflana í Norðausturkjördæmi hvort tölurnar þar muni ekki batna. Þær munu hækka en ég veit að þetta er tilefni til að vera bjartsýnn.“ Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Norðausturkjördæmi Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
„Ég er mjög sáttur. Sérstaklega í ljósi þess að í öllum kjördæmum í síðustu kosningum höfum við bætt jafnt pg þétt við okkur efitr því sem fleiri tölur berast. Í mínu kjördæmi ef þetta eru fyrstu tölurnar frá Akureyri þá er ég bara himinlifandi. Eins og þú sérð er tröðfullt hús og maður heyrir varla spurningarnar því stemningin er stórkostleg. Ég er glaður maður. Sigmundur segir í gríni að hann hefði viljað fá þrjátíu prósenta fylgi. Það sé ekki hægt að búast við því. Hann segir stemninguna hjá Miðflokknum þá bestu sem hann hafi upplifað og segist eiga von á hækkandi tölum eftir því sem líður á kvöldið. „Þær munu hækka. Þó ekki væri nema í ljósi reynslunnar. Getur rétt ímyndað þér þegar menn ná að ryðjast í gegnum snjóskaflana í Norðausturkjördæmi hvort tölurnar þar muni ekki batna. Þær munu hækka en ég veit að þetta er tilefni til að vera bjartsýnn.“
Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Norðausturkjördæmi Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira