Loftslag, Trump og COP29: hvað á Ísland nú að gera? Haraldur Tristan Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2024 09:40 Aftur lauk alþjóða loftslagsráðstefnu, um daginn: COP29. Aftur virðist að þjóðirnar ætli ekki nóg til þess að tækla málið. Trump og bandamenn hans er hunsa veruleikann verða brátt aftur við völd. 1,5 gráða takmarkið, er ávallt torvelt var, er nú alveg óraunhæft. Hvað á Ísland nú að gera? Þó að við munum næst-örugglega fara yfir 1,5 gráða takmark og 2 gráða takmarkið er í miklum vafa, er mikilvægt að hafa í huga að því minna og seinna loftslagið hlýnar, því þægilegra fyrir okkur sem búendur hnattarins. 2 gráður eru betri en 2,5 og enn betri en 3 eða 3,5 (núverandi stefnur munu leiða okkur að um 2,7 gráða hlýnun, eða raunar bili milli 2,2 og 3,4 gráða hlýnunar, samkvæmt https://climateactiontracker.org/ ). Því á Ísland að vinna að því að lágmarka komandi hlýnun og nýta forskot sitt til að verða að fyrirmynd meðal þjóða í þessu máli. Ungir unhverfissinnar hafa unnið að einkunnagjöf að stefnum stjórnmálaflokkanna fyrir Alþingiskosningarnar á morgun (hér: https://solin2024.is/ ). Sem kjósendur eigum við að kjósa flokka er taka þetta mál alvarlega, þannig að þeir hafa fengið góða einkunn. Bæði í þetta sinn og árið 2021 fengu Píratar hæstu einkunn. Í viðbót við það er nauðsynlegt, og verður enn nauðsynlegra, að íhuga aðlögunaraðgerðir, því loftlagsvá er nú komin og mun versna. Ég var virkur í að móta loftslagsaðlögunarstefnu Pírata er samþykkt var árið 2020 (hér: https://x.piratar.is/polity/1/document/450/ ), svo ég veit að þessi flokkur, að minnsta kosti, hefur alvarlega íhugað málið. Höfundur er tölvunarfræðingur og í framboði í 11. sæti á lista Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Píratar Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Skoðun Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Sjá meira
Aftur lauk alþjóða loftslagsráðstefnu, um daginn: COP29. Aftur virðist að þjóðirnar ætli ekki nóg til þess að tækla málið. Trump og bandamenn hans er hunsa veruleikann verða brátt aftur við völd. 1,5 gráða takmarkið, er ávallt torvelt var, er nú alveg óraunhæft. Hvað á Ísland nú að gera? Þó að við munum næst-örugglega fara yfir 1,5 gráða takmark og 2 gráða takmarkið er í miklum vafa, er mikilvægt að hafa í huga að því minna og seinna loftslagið hlýnar, því þægilegra fyrir okkur sem búendur hnattarins. 2 gráður eru betri en 2,5 og enn betri en 3 eða 3,5 (núverandi stefnur munu leiða okkur að um 2,7 gráða hlýnun, eða raunar bili milli 2,2 og 3,4 gráða hlýnunar, samkvæmt https://climateactiontracker.org/ ). Því á Ísland að vinna að því að lágmarka komandi hlýnun og nýta forskot sitt til að verða að fyrirmynd meðal þjóða í þessu máli. Ungir unhverfissinnar hafa unnið að einkunnagjöf að stefnum stjórnmálaflokkanna fyrir Alþingiskosningarnar á morgun (hér: https://solin2024.is/ ). Sem kjósendur eigum við að kjósa flokka er taka þetta mál alvarlega, þannig að þeir hafa fengið góða einkunn. Bæði í þetta sinn og árið 2021 fengu Píratar hæstu einkunn. Í viðbót við það er nauðsynlegt, og verður enn nauðsynlegra, að íhuga aðlögunaraðgerðir, því loftlagsvá er nú komin og mun versna. Ég var virkur í að móta loftslagsaðlögunarstefnu Pírata er samþykkt var árið 2020 (hér: https://x.piratar.is/polity/1/document/450/ ), svo ég veit að þessi flokkur, að minnsta kosti, hefur alvarlega íhugað málið. Höfundur er tölvunarfræðingur og í framboði í 11. sæti á lista Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður.
Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun