Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Tómas Arnar Þorláksson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 23. nóvember 2024 17:03 Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari. vísir/vilhelm Fjölmiðlabanni hefur verið komið á í kjaradeilu Kennarasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Þetta staðfestir Ástráður Haraldssson ríkissáttasemjari í samtali við Vísi en hann lagði bannið til. Deiluaðilar hafa setið á samningafundi í Karphúsinu frá því í hádeginu. „Það sem gerðist í dag var að við sammæltumst um ákveðinn grundvöll fyrir framhaldi viðræðnanna. Sem þýðir þá það að við getum aðeins skipt um fasa í því hvernig við vinnum þetta og í ljósi þess að við erum komin á einhverja sameiginlega vegferð sem við vonandi náum að leiða fram til gerðar kjarasamnings þá ákvað ég að biðja fólkið um að tjá sig ekki frekar við fjölmiðla,“ sagði Ástráður. Fyrr í dag, áður en fjölmiðlabanni var komið á, sagði Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar sveitarfélaga í samtali við fréttastofu að Kennarasambandið færi með rangfærslur í yfirlýsingu sem það birti í dag. Þar fullyrti sambandið að Inga hefði lagt sjálf til í síðustu viku að verkföllum yrði frestað gegn ákveðnum skilyrðum, ekki ósvipað því sem Kennarasambandið sjálft lagði til í gærkvöldi. Inga mótmælir þessu harðlega, hennar tillaga hafi verið allt annars eðlis, og áréttar að Kennarasambandið fari þar með rangfærslur. Yfirlýsingar og athugasemdir hafa gengið á víxl milli deiluaðila í dag, að hluta til á sama tíma og setið er á samningafundi. Inga, sem var í Karphúsinu þegar hún ræddi við fréttamann í síma fyrr í dag, sagði að allir einbeittu sér að því að ná saman. Ekki væri hægt að segja nokkuð til um gang viðræðna. Kennaraverkfall 2024 Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Innlent „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Innlent Fleiri fréttir „Hamagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Sjá meira
„Það sem gerðist í dag var að við sammæltumst um ákveðinn grundvöll fyrir framhaldi viðræðnanna. Sem þýðir þá það að við getum aðeins skipt um fasa í því hvernig við vinnum þetta og í ljósi þess að við erum komin á einhverja sameiginlega vegferð sem við vonandi náum að leiða fram til gerðar kjarasamnings þá ákvað ég að biðja fólkið um að tjá sig ekki frekar við fjölmiðla,“ sagði Ástráður. Fyrr í dag, áður en fjölmiðlabanni var komið á, sagði Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar sveitarfélaga í samtali við fréttastofu að Kennarasambandið færi með rangfærslur í yfirlýsingu sem það birti í dag. Þar fullyrti sambandið að Inga hefði lagt sjálf til í síðustu viku að verkföllum yrði frestað gegn ákveðnum skilyrðum, ekki ósvipað því sem Kennarasambandið sjálft lagði til í gærkvöldi. Inga mótmælir þessu harðlega, hennar tillaga hafi verið allt annars eðlis, og áréttar að Kennarasambandið fari þar með rangfærslur. Yfirlýsingar og athugasemdir hafa gengið á víxl milli deiluaðila í dag, að hluta til á sama tíma og setið er á samningafundi. Inga, sem var í Karphúsinu þegar hún ræddi við fréttamann í síma fyrr í dag, sagði að allir einbeittu sér að því að ná saman. Ekki væri hægt að segja nokkuð til um gang viðræðna.
Kennaraverkfall 2024 Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Innlent „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Innlent Fleiri fréttir „Hamagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Sjá meira