Khalid kemur út úr skápnum Tómas Arnar Þorláksson skrifar 23. nóvember 2024 10:17 Söngvarinn Khalid. Getty/Roy Rochlin Víðfrægi tónlistarmaðurinn Khalid hefur nú komið út úr skápnum sem hinsegin manneskja en þessu greinir hann frá í færslu á samfélagsmiðlinum X. Þar birti hann tákn (e. emoji) af regnboga fána sem er eins og kunnugt er frægasta merki hinsegin samfélagsins. Hann skrifaði í færslunni: „Þar hafið þið það. Næsta umræðuefni takk lol.“ 🏳️🌈!!! there yall go. next topic please lol— Khalid (@thegreatkhalid) November 22, 2024 Söngvarinn er hvað þekktastur fyrir plötuna sína American Teen, sem kom út árið 2017 en hún inniheldur slagara á borð við Young Dumb & Broke, 8TEEN, Location og Cold Blooded. Jafnframt gerði hann lag með poppstjörnunni Billie Eilish sem heitir lovely en það er nú með þrjá milljarð spilanir. Khalid er með 51,3 milljón hlustendur á hverjum mánuði á Spotify og einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Í annarri færslu sem Khalid birti klukkutíma síðar segir hann að hann hafi verið þvingaður úr skápnum (e. outted) en tekur fram að lífið haldi áfram. „Ég var þvingaður úr skápnum en jörðin heldur áfram að snúast. Við skulum fá eitt á hreint, ég skammast mín ekki fyrir kynhneigð mín. Þetta kemur í rauninni engum við.“ I got outted and the world still continues to turn. Let’s get this straight (lmao) I am not ashamed of my sexuality! In reality it ain’t nobodies business! But I am okay with me 🖤 love yall— Khalid (@thegreatkhalid) November 23, 2024 Í annarri færslu ítrekaði söngvarinn að hann hafi aldrei verið í felum. thank you!!!! I was never hiding https://t.co/1yhNythnMP— Khalid (@thegreatkhalid) November 23, 2024 Hollywood Hinsegin Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Þar birti hann tákn (e. emoji) af regnboga fána sem er eins og kunnugt er frægasta merki hinsegin samfélagsins. Hann skrifaði í færslunni: „Þar hafið þið það. Næsta umræðuefni takk lol.“ 🏳️🌈!!! there yall go. next topic please lol— Khalid (@thegreatkhalid) November 22, 2024 Söngvarinn er hvað þekktastur fyrir plötuna sína American Teen, sem kom út árið 2017 en hún inniheldur slagara á borð við Young Dumb & Broke, 8TEEN, Location og Cold Blooded. Jafnframt gerði hann lag með poppstjörnunni Billie Eilish sem heitir lovely en það er nú með þrjá milljarð spilanir. Khalid er með 51,3 milljón hlustendur á hverjum mánuði á Spotify og einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Í annarri færslu sem Khalid birti klukkutíma síðar segir hann að hann hafi verið þvingaður úr skápnum (e. outted) en tekur fram að lífið haldi áfram. „Ég var þvingaður úr skápnum en jörðin heldur áfram að snúast. Við skulum fá eitt á hreint, ég skammast mín ekki fyrir kynhneigð mín. Þetta kemur í rauninni engum við.“ I got outted and the world still continues to turn. Let’s get this straight (lmao) I am not ashamed of my sexuality! In reality it ain’t nobodies business! But I am okay with me 🖤 love yall— Khalid (@thegreatkhalid) November 23, 2024 Í annarri færslu ítrekaði söngvarinn að hann hafi aldrei verið í felum. thank you!!!! I was never hiding https://t.co/1yhNythnMP— Khalid (@thegreatkhalid) November 23, 2024
Hollywood Hinsegin Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira