Pallborðið: Er harka að færast í leikinn? Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. nóvember 2024 11:58 Staðan í skoðanakönnunum og nýjustu vendingar í kosningabaráttunni verða til umræðu í Pallborðinu í dag. Ein og hálf vika er til þingkosninga og samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum og -spám mun baráttan á toppnum standa á milli Samfylkingar, Viðreisnar og Sjálfstæðisflokksins. Staðan í skoðanakönnunum og vendingar síðust daga og vikur verða til umræðu í Pallborðinu sem sýnt verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi í dag. Gestir verða Davíð Þór Jónsson, oddviti Sósíalistaflokksins í Suðvesturkjördæmi, Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, Lenya Rún Taha Karim, oddviti Pírata í Reykjavík norður, og Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra. Spennan að magnast Samkvæmt nýju kosningalíkani Meitils keppast Samfylkingin, Sjálfstæðisflokkurinn og Viðreisn um að verða stærsti flokkurinn í kosningunum en ef horft er á miðgildi líkansins ná Píratar, Sósíalistar og Vinstri græn ekki með einn einasta mann inni. Nokkrar vendingar hafa átt sér stað; dómsmálaráðherra sökuð um að misnotað aðstöðu sína í kosningabaráttunni, frambjóðandi Samfylkingar afsalað sér mögulegu þingsæti og sérlegur aðstoðarmaður forsætisráðherra skipaður til starfa og settur út í kuldann í matvælaráðuneytinu. Þetta og margt fleira verður til umræðu í Pallborðinu í beinni útsendingu á Vísi klukkan 14. Stjórnandi verður Hólmfríður Gísladóttir fréttamaður. Pallborðið Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Sjá meira
Staðan í skoðanakönnunum og vendingar síðust daga og vikur verða til umræðu í Pallborðinu sem sýnt verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi í dag. Gestir verða Davíð Þór Jónsson, oddviti Sósíalistaflokksins í Suðvesturkjördæmi, Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, Lenya Rún Taha Karim, oddviti Pírata í Reykjavík norður, og Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra. Spennan að magnast Samkvæmt nýju kosningalíkani Meitils keppast Samfylkingin, Sjálfstæðisflokkurinn og Viðreisn um að verða stærsti flokkurinn í kosningunum en ef horft er á miðgildi líkansins ná Píratar, Sósíalistar og Vinstri græn ekki með einn einasta mann inni. Nokkrar vendingar hafa átt sér stað; dómsmálaráðherra sökuð um að misnotað aðstöðu sína í kosningabaráttunni, frambjóðandi Samfylkingar afsalað sér mögulegu þingsæti og sérlegur aðstoðarmaður forsætisráðherra skipaður til starfa og settur út í kuldann í matvælaráðuneytinu. Þetta og margt fleira verður til umræðu í Pallborðinu í beinni útsendingu á Vísi klukkan 14. Stjórnandi verður Hólmfríður Gísladóttir fréttamaður.
Pallborðið Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Sjá meira