Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Atli Ísleifsson skrifar 14. nóvember 2024 12:57 Veginum um Eyrarhlið var nokkrum sinnum lokað vegna skriðuhættu í vikunni. Haukur Sigurðsson Vegagerðin hefur birt myndband sem sýnir vel umfang þeirra aurskriða sem féllu yfir veginn um Eyrarhlíð, milli Ísafjarðar og Hnífsdals á þriðjudag. Þar má einnig sjá starfsfólk Vegagerðarinnar við vinnu að hreinsa veginn. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að fordæmalausar aðstæður hafi skapast á Vestfjörðum síðustu daga vegna mikillar úrkomu sem hafi orsakað fjölda aurskriða sem hafi fallið úr fjallshlíðum, meðal annars á vegi. Haukur Sigurðsson ljósmyndari tók myndbandið við Eyrarhlíð nærri Hnífsdal þar sem stór skriða fór yfir veginn þriðjudaginn 12. nóvember. „Myndirnar tala sínu máli en í myndbandinu er rætt við Sigurð Guðmund Sverrisson, yfirverkstjóra hjá Vegagerðinni á Ísafirði og Gunnar Má Jónsson, verktaka. Gunnar segist aldrei hafa séð annað eins á sínum ferli, og Sigurður segir aðstæður erfiðar, enda sífellt að bætast við spýjur úr hlíðinni. Skemmdir hafa orðið á vegriðum en ekki er ljóst hvort vegurinn sjálfur hafi orðið fyrir tjóni. Það mun koma í ljós á næstu dögum. Vegagerðin fylgist vel með þróun mála,“ segir á vef Vegagerðarinnar. Haukur Sigurðsson Haukur Sigurðsson Haukur Sigurðsson Haukur Sigurðsson Haukur Sigurðsson Haukur Sigurðsson Færð á vegum Ísafjarðarbær Bolungarvík Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fleiri fréttir Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Sjá meira
Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að fordæmalausar aðstæður hafi skapast á Vestfjörðum síðustu daga vegna mikillar úrkomu sem hafi orsakað fjölda aurskriða sem hafi fallið úr fjallshlíðum, meðal annars á vegi. Haukur Sigurðsson ljósmyndari tók myndbandið við Eyrarhlíð nærri Hnífsdal þar sem stór skriða fór yfir veginn þriðjudaginn 12. nóvember. „Myndirnar tala sínu máli en í myndbandinu er rætt við Sigurð Guðmund Sverrisson, yfirverkstjóra hjá Vegagerðinni á Ísafirði og Gunnar Má Jónsson, verktaka. Gunnar segist aldrei hafa séð annað eins á sínum ferli, og Sigurður segir aðstæður erfiðar, enda sífellt að bætast við spýjur úr hlíðinni. Skemmdir hafa orðið á vegriðum en ekki er ljóst hvort vegurinn sjálfur hafi orðið fyrir tjóni. Það mun koma í ljós á næstu dögum. Vegagerðin fylgist vel með þróun mála,“ segir á vef Vegagerðarinnar. Haukur Sigurðsson Haukur Sigurðsson Haukur Sigurðsson Haukur Sigurðsson Haukur Sigurðsson Haukur Sigurðsson
Færð á vegum Ísafjarðarbær Bolungarvík Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fleiri fréttir Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Sjá meira