Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2024 12:02 Baldur Fritz Bjarnason er að blómstra undir stjórn föður síns Bjarna Fritzsonar. Vísir/Hulda Margrét/@ir_handbolti Baldur Fritz Bjarnason, leikmaður ÍR, er markahæsti leikmaður Olís deildar karla í handbolta nú þegar deildin er komin í landsleikjafrí. Baldur Fritz Bjarnason er fæddur í janúar 2007 og því ekki enn orðinn átján ára gamall. Sannarlega mikið efni þar á ferðinni. Baldur hefur skorað 79 mörk í 9 leikjum ÍR-inga eða 8,8 mörk að meðaltali í leik. Hann hefur nýtt 56 prósent skota sinna samkvæmt tölfræði HBStatz og er einnig með 4,0 stoðsendingar að meðaltali. Baldur er eins og margir vita sonur þjálfara ÍR-liðsins Bjarna Fritzsonar. Bjarni, faðir hans, var sjálfur markakóngur deildarinnar á sínum tíma. Bjarni varð markakóngur tímabilið 2011-12 þegar hann skoraði 163 mörk eða 7,7 mörk í leik fyrir lið Akureyrar. Sonur hans Baldur hefur nú skorað sjö mörkum meira en næsti maður sem er Gróttumaðurinn Jón Ómar Gíslason. Fjórir markahæstu leikmenn deildarinnar eru allir fæddir á þessari öld, það er eftir aldarmótin 1999-2000. Jón Ómar Gíslason (fæddur 2000) er 24 ára og þriðji markahæsti leikmaður deildarinnar er Framarinn Reynir Þór Stefánsson (fæddur 2005) sem er aðeins nítján ára. Reynir hefur skorað 66 mörk eða 7,3 mörk í leik. Hann er þrettán mörkum á eftir markahæsta leikmanni deildarinnar. HBStatz tók þetta saman eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Handkastið (@handkastid) Olís-deild karla ÍR Fram Grótta Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira
Baldur Fritz Bjarnason er fæddur í janúar 2007 og því ekki enn orðinn átján ára gamall. Sannarlega mikið efni þar á ferðinni. Baldur hefur skorað 79 mörk í 9 leikjum ÍR-inga eða 8,8 mörk að meðaltali í leik. Hann hefur nýtt 56 prósent skota sinna samkvæmt tölfræði HBStatz og er einnig með 4,0 stoðsendingar að meðaltali. Baldur er eins og margir vita sonur þjálfara ÍR-liðsins Bjarna Fritzsonar. Bjarni, faðir hans, var sjálfur markakóngur deildarinnar á sínum tíma. Bjarni varð markakóngur tímabilið 2011-12 þegar hann skoraði 163 mörk eða 7,7 mörk í leik fyrir lið Akureyrar. Sonur hans Baldur hefur nú skorað sjö mörkum meira en næsti maður sem er Gróttumaðurinn Jón Ómar Gíslason. Fjórir markahæstu leikmenn deildarinnar eru allir fæddir á þessari öld, það er eftir aldarmótin 1999-2000. Jón Ómar Gíslason (fæddur 2000) er 24 ára og þriðji markahæsti leikmaður deildarinnar er Framarinn Reynir Þór Stefánsson (fæddur 2005) sem er aðeins nítján ára. Reynir hefur skorað 66 mörk eða 7,3 mörk í leik. Hann er þrettán mörkum á eftir markahæsta leikmanni deildarinnar. HBStatz tók þetta saman eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Handkastið (@handkastid)
Olís-deild karla ÍR Fram Grótta Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira