Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. nóvember 2024 22:25 Hjálparsamtök lýsa aðstæðum á Gasa sem hamfarakenndum. EPA Bólusetningar við lömunarveiki hófust á ný í Norðurhluta Gasa í morgun eftir að seinkun varð á vegna aukinna árása Ísraelshers í október. Stefnt er á að bólusetja á annað hundrað þúsund barna við sjúkdómnum. WHO greindi frá því í gær að hefja ætti bólusetningar á ný í dag. Byrjað var að bólusetja börn á Gasa fyrir lömunarveiki þann 1. september eftir að fyrsta tilfellið á svæðinu í 25 ár greindist í tíu mánaða gömlu barni. Nærri 560 þúsund börn, tíu ára og yngri, voru bólusett í fyrri hluta átaksins. Sjá einnig: „Gríðarlega krefjandi“ verkefni við hræðilegar aðstæður Næstu þrjá daga verður gert hlé á loftárásum á Gasaborg meðan heilbrigðisstarfsfólk athafnar sig. Stefnt var á að gefa 119 þúsund börnum sinn seinni skammt af bóluefninu en WHO segir ljóst að það markmið náist ekki vegna takmarkaðs aðgengis á svæðinu. Um fimmtán þúsund börn, sem staðsett eru í bæjunum Jabalia, Beit Lahia og Beir Hanoun, fá ekki bóluefni að þessu sinni vegna þess að aðstæður eru taldar of hættulegar fyrir heilbrigðisstarfsfólk á þeim svæðum. Í frétt BBC segir að níutíu prósent barna á Gasa þurfi að hafa fengið minnst tvo skammta af bóluefninu til að koma í veg fyrir hópsýkingu á lömunarveiki. Seinkunn á seinni skammti geti dregið úr virkni bóluefnisins. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Bólusetningar Tengdar fréttir Ákvörðun Ísrael að banna UNRWA vekur reiði og ótta Ísraelska þingið samþykkti í gær að banna Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) í Ísrael og að skilgreina stofnunina sem hryðjuverkasamtök. 29. október 2024 06:58 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
WHO greindi frá því í gær að hefja ætti bólusetningar á ný í dag. Byrjað var að bólusetja börn á Gasa fyrir lömunarveiki þann 1. september eftir að fyrsta tilfellið á svæðinu í 25 ár greindist í tíu mánaða gömlu barni. Nærri 560 þúsund börn, tíu ára og yngri, voru bólusett í fyrri hluta átaksins. Sjá einnig: „Gríðarlega krefjandi“ verkefni við hræðilegar aðstæður Næstu þrjá daga verður gert hlé á loftárásum á Gasaborg meðan heilbrigðisstarfsfólk athafnar sig. Stefnt var á að gefa 119 þúsund börnum sinn seinni skammt af bóluefninu en WHO segir ljóst að það markmið náist ekki vegna takmarkaðs aðgengis á svæðinu. Um fimmtán þúsund börn, sem staðsett eru í bæjunum Jabalia, Beit Lahia og Beir Hanoun, fá ekki bóluefni að þessu sinni vegna þess að aðstæður eru taldar of hættulegar fyrir heilbrigðisstarfsfólk á þeim svæðum. Í frétt BBC segir að níutíu prósent barna á Gasa þurfi að hafa fengið minnst tvo skammta af bóluefninu til að koma í veg fyrir hópsýkingu á lömunarveiki. Seinkunn á seinni skammti geti dregið úr virkni bóluefnisins.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Bólusetningar Tengdar fréttir Ákvörðun Ísrael að banna UNRWA vekur reiði og ótta Ísraelska þingið samþykkti í gær að banna Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) í Ísrael og að skilgreina stofnunina sem hryðjuverkasamtök. 29. október 2024 06:58 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Ákvörðun Ísrael að banna UNRWA vekur reiði og ótta Ísraelska þingið samþykkti í gær að banna Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) í Ísrael og að skilgreina stofnunina sem hryðjuverkasamtök. 29. október 2024 06:58