Ingibjörg kemur í stað Bergþórs Tómas Arnar Þorláksson skrifar 26. október 2024 21:02 Ingibjörg Davíðsdóttir, stjórnarformaður Íslenska fæðuklasans og fyrrverandi sendiherra Íslands í Noregi. AÐSEND Ingibjörg Davíðsdóttir, stjórnarformaður Íslenska fæðuklasans og sendiherra í leyfi, mun leiða lista Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi og kemur þar með í stað Bergþórs Ólasonar, þingmanns Miðflokksins, sem skipaði fyrsta sæti í kjördæminu áður. Bergþór hefur þegar tilkynnt að hann ætli ser að bjóða sig fram í Suðvesturkjördæmi. Kjördæmisfélag Miðflokksins samþykkti framboðslista uppstillinganefndar flokksins rétt í þessu á félagsfundi sem fór fram á Zoom. Gunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, skipar annað sæti listans, Sigurður Páll Jónsson, þingmaður Miðflokksins frá 2017 til 2021, skipar þriðja sæti. Listan í heild sinni má sjá hér fyrir neðan: 1. Ingibjörg Davíðsdóttir, stjórnarformaður Íslenska fæðuklasans og sendiherra 2. Gunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi ráðherra 3. Sigurður Páll Jónsson, fyrrverandi þingmaður 4. Hákon Hermannsson, Ísafirði 5. Högni Elfar Gylfason, Skagafirði 6. Finney Aníta Thelmudóttir, Akranesi 7. Ílóna Sif Ásgeirsdóttir, Skagaströnd 8. Friðþjófur Orri Jóhannsson, Hellissandi 9. Erla Rut Kristínardóttir, Akranesi 10. Hafþór Torfason, Drangsnesi 11. Ásgeir Sævar Víglundsson, Dalasýslu 12. Jökull Fannar Björnsson, Borgarbyggð 13. Óskar Torfason, Drangsnesi 14. Óli Jón Gunnarsson, Akranesi Miðflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Norðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Ingibjörg leiði Miðflokkinn í Norðvesturkjördæmi Uppstillinganefnd Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi hefur lagt til að Ingibjörg Davíðsdóttir leiði lista flokksins í kosningunum í næsta mánuði. Ingibjörg er 53 ára Borgfirðingur, frá Arnbjargarlæk í Þverárhlíð. Hún er stjórnmálafræðingur (BA) frá HÍ og með MA í alþjóðasamskiptum frá Háskólanum í Kantaraborg í Bretlandi. 26. október 2024 08:53 Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Innlent Fleiri fréttir „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Sjá meira
Kjördæmisfélag Miðflokksins samþykkti framboðslista uppstillinganefndar flokksins rétt í þessu á félagsfundi sem fór fram á Zoom. Gunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, skipar annað sæti listans, Sigurður Páll Jónsson, þingmaður Miðflokksins frá 2017 til 2021, skipar þriðja sæti. Listan í heild sinni má sjá hér fyrir neðan: 1. Ingibjörg Davíðsdóttir, stjórnarformaður Íslenska fæðuklasans og sendiherra 2. Gunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi ráðherra 3. Sigurður Páll Jónsson, fyrrverandi þingmaður 4. Hákon Hermannsson, Ísafirði 5. Högni Elfar Gylfason, Skagafirði 6. Finney Aníta Thelmudóttir, Akranesi 7. Ílóna Sif Ásgeirsdóttir, Skagaströnd 8. Friðþjófur Orri Jóhannsson, Hellissandi 9. Erla Rut Kristínardóttir, Akranesi 10. Hafþór Torfason, Drangsnesi 11. Ásgeir Sævar Víglundsson, Dalasýslu 12. Jökull Fannar Björnsson, Borgarbyggð 13. Óskar Torfason, Drangsnesi 14. Óli Jón Gunnarsson, Akranesi
Miðflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Norðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Ingibjörg leiði Miðflokkinn í Norðvesturkjördæmi Uppstillinganefnd Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi hefur lagt til að Ingibjörg Davíðsdóttir leiði lista flokksins í kosningunum í næsta mánuði. Ingibjörg er 53 ára Borgfirðingur, frá Arnbjargarlæk í Þverárhlíð. Hún er stjórnmálafræðingur (BA) frá HÍ og með MA í alþjóðasamskiptum frá Háskólanum í Kantaraborg í Bretlandi. 26. október 2024 08:53 Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Innlent Fleiri fréttir „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Sjá meira
Ingibjörg leiði Miðflokkinn í Norðvesturkjördæmi Uppstillinganefnd Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi hefur lagt til að Ingibjörg Davíðsdóttir leiði lista flokksins í kosningunum í næsta mánuði. Ingibjörg er 53 ára Borgfirðingur, frá Arnbjargarlæk í Þverárhlíð. Hún er stjórnmálafræðingur (BA) frá HÍ og með MA í alþjóðasamskiptum frá Háskólanum í Kantaraborg í Bretlandi. 26. október 2024 08:53