Björn hafði betur gegn Teiti Rafn Ágúst Ragnarsson og Atli Ísleifsson skrifa 20. október 2024 14:44 Vísir/Samsett Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri Dalabyggðar, skipar annað sæti lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. Þetta varð ljóst á fundi kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi í dag. Þrír sóttust eftir öðru sæti, Björn Bjarki, Teitur Björn Einarsson og G. Sigríður Ágústsdóttir. Ólafur Adolfsson er sjálfkjörinn oddviti í kjördæminu. Teitur Björn sóttist upphaflega eftir oddvitasætinu en dró framboðið til baka fyrr í dag og sóttist þess í stað eftir öðru sætinu. Ljóst var að nýr maður myndi skipa oddvitasæti Sjálfstæðismanna í kjördæminu eftir að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tilkynnti að hún myndi sækjast eftir öðru sætinu á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi. Auður KjartansdóttirXD Auður Kjartansdóttir mun skipa þriðja sæti listans kjördæmisráðið samþykkti fyrr í dag að viðhafa röðun við efstu fjórum sæti á framboðslistanum. Dagný Finnbjörnsdóttir frá Ísafirði mun skipa fjórða sætið á listanum. Efstu sæti lista Sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi líta þá þannig út: Ólafur Adolfsson Björn Bjarki Þorsteinsson Auður Kjartansdóttir Dagný Finnbjörnsdóttir Dagný FinnbjörnsdóttirXD Teitur Björn hefur verið alþingismaður Norðvesturkjördæmis frá 2016 til 2017 og settist svo aftur á þing á síðasta ári þegar Haraldur Benediktsson lét af þingmennsku til að taka við stöðu bæjarstjóra á Akranesi. Áður en Björn Bjarki varð sveitarstjóri Dalabyggðar starfaði hann sem framkvæmdastjóri Brákarhlíðar, hjúkrunar- og dvalarheimilis í Borgarnesi í fimmtán ár. Hann sat í sveitarstjórn Borgarbyggðar frá 2002 til 2018, þar af sem forseti sveitarstjórnar í tvö kjörtímabil. Fréttin hefur verið uppfærð. Sjálfstæðisflokkurinn Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Dalabyggð Tengdar fréttir Ingveldur hafði betur gegn Ásmundi og Birgi Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður skipar þriðja sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. 20. október 2024 14:29 Guðrún oddviti og Vilhjálmur í öðru sæti í Suðurkjördæmi Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og Vilhjálmur Árnason skipar annað sætið. Jens Garðar Helgason mun leiða lista flokksins í Norðausturkjördæmi 20. október 2024 14:15 Teitur dregur oddvitaframboðið til baka Teitur Björn Einarsson hefur dregið framboð sitt um oddvitasæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi til baka og sækist þess í stað eftir öðru sæti. 20. október 2024 14:03 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Sjá meira
Þrír sóttust eftir öðru sæti, Björn Bjarki, Teitur Björn Einarsson og G. Sigríður Ágústsdóttir. Ólafur Adolfsson er sjálfkjörinn oddviti í kjördæminu. Teitur Björn sóttist upphaflega eftir oddvitasætinu en dró framboðið til baka fyrr í dag og sóttist þess í stað eftir öðru sætinu. Ljóst var að nýr maður myndi skipa oddvitasæti Sjálfstæðismanna í kjördæminu eftir að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tilkynnti að hún myndi sækjast eftir öðru sætinu á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi. Auður KjartansdóttirXD Auður Kjartansdóttir mun skipa þriðja sæti listans kjördæmisráðið samþykkti fyrr í dag að viðhafa röðun við efstu fjórum sæti á framboðslistanum. Dagný Finnbjörnsdóttir frá Ísafirði mun skipa fjórða sætið á listanum. Efstu sæti lista Sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi líta þá þannig út: Ólafur Adolfsson Björn Bjarki Þorsteinsson Auður Kjartansdóttir Dagný Finnbjörnsdóttir Dagný FinnbjörnsdóttirXD Teitur Björn hefur verið alþingismaður Norðvesturkjördæmis frá 2016 til 2017 og settist svo aftur á þing á síðasta ári þegar Haraldur Benediktsson lét af þingmennsku til að taka við stöðu bæjarstjóra á Akranesi. Áður en Björn Bjarki varð sveitarstjóri Dalabyggðar starfaði hann sem framkvæmdastjóri Brákarhlíðar, hjúkrunar- og dvalarheimilis í Borgarnesi í fimmtán ár. Hann sat í sveitarstjórn Borgarbyggðar frá 2002 til 2018, þar af sem forseti sveitarstjórnar í tvö kjörtímabil. Fréttin hefur verið uppfærð.
Sjálfstæðisflokkurinn Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Dalabyggð Tengdar fréttir Ingveldur hafði betur gegn Ásmundi og Birgi Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður skipar þriðja sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. 20. október 2024 14:29 Guðrún oddviti og Vilhjálmur í öðru sæti í Suðurkjördæmi Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og Vilhjálmur Árnason skipar annað sætið. Jens Garðar Helgason mun leiða lista flokksins í Norðausturkjördæmi 20. október 2024 14:15 Teitur dregur oddvitaframboðið til baka Teitur Björn Einarsson hefur dregið framboð sitt um oddvitasæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi til baka og sækist þess í stað eftir öðru sæti. 20. október 2024 14:03 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Sjá meira
Ingveldur hafði betur gegn Ásmundi og Birgi Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður skipar þriðja sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. 20. október 2024 14:29
Guðrún oddviti og Vilhjálmur í öðru sæti í Suðurkjördæmi Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og Vilhjálmur Árnason skipar annað sætið. Jens Garðar Helgason mun leiða lista flokksins í Norðausturkjördæmi 20. október 2024 14:15
Teitur dregur oddvitaframboðið til baka Teitur Björn Einarsson hefur dregið framboð sitt um oddvitasæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi til baka og sækist þess í stað eftir öðru sæti. 20. október 2024 14:03