Eigandinn þuklaði á fyrirliða kvennaliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2024 10:10 Ronnie Gibbons í leik með Fulham en hún var hjá félaginu frá 1994 til 2003. Getty/Jon Buckle Fyrrum fyrirliði kvennaliðs Fulham hefur komið fram með ásakanir á hendur látnum fyrrum eiganda félagsins. Ronnie Gibbons segir að Mohamed Al Fayed hafi tvívegis áreitt hana kynferðislega þegar hann var eigandi félagsins og hún leikmaður kvennaliðsins. Al Fayed lést í ágúst í fyrra en hann var þá 94 ára gamall. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann hefur verið sakaður um kynferðislegt áreiti en fjöldi starfsmanna í fyrirtækjum hans hefur gert hið sama. Gibbons segir í viðtali við The Athletic að þetta hafi gerst á einkaskrifstofu hans í Harrods búðinni árið 2000 en hún var þá bara tvítug en hann 71 árs. Hann reyndi bæði að kyssa hana sem og að reyna að þukla á henni. Forráðamenn Fulham í dag brugðust við þessum ásökunum og segjast styðja Gibbons. „Okkur hjá félaginu er mikið niðri fyrir eftir að hafa heyrt af reynslu fyrrum fyrirliða okkar Ronnie Gibbons. Hún hefur okkar samúð og fullan stuðning, sagði í yfirlýsingunni. Lundúnalögreglan sagði frá því fjörutíu konur hafa komið fram og sakað Al Fayed um nauðgun eða kynferðisáreiti síðan að breska ríkisútvarpið sagði frá ásökunum á hendur honum, frá fyrrum starfskonum Harrods búðarinnar. Lögreglan hafði áður rannsakað ásakanir fleiri en tuttugu kvenna á árunum 2005 til 2023. Hann var samt aldrei sóttur til saka. Al Fayed var eigandi Fulham á árunum 1997 til 2013. Ronnie Gibbons was captain of the first professional women’s team in England.Now, she tells The Athletic how she was twice trapped in a room above Harrods in 2000-01 as Fulham’s owner, Mohamed Al Fayed, tried to “forcefully” kiss her & then groped her.This is Ronnie's story.— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 18, 2024 Enski boltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Ronnie Gibbons segir að Mohamed Al Fayed hafi tvívegis áreitt hana kynferðislega þegar hann var eigandi félagsins og hún leikmaður kvennaliðsins. Al Fayed lést í ágúst í fyrra en hann var þá 94 ára gamall. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann hefur verið sakaður um kynferðislegt áreiti en fjöldi starfsmanna í fyrirtækjum hans hefur gert hið sama. Gibbons segir í viðtali við The Athletic að þetta hafi gerst á einkaskrifstofu hans í Harrods búðinni árið 2000 en hún var þá bara tvítug en hann 71 árs. Hann reyndi bæði að kyssa hana sem og að reyna að þukla á henni. Forráðamenn Fulham í dag brugðust við þessum ásökunum og segjast styðja Gibbons. „Okkur hjá félaginu er mikið niðri fyrir eftir að hafa heyrt af reynslu fyrrum fyrirliða okkar Ronnie Gibbons. Hún hefur okkar samúð og fullan stuðning, sagði í yfirlýsingunni. Lundúnalögreglan sagði frá því fjörutíu konur hafa komið fram og sakað Al Fayed um nauðgun eða kynferðisáreiti síðan að breska ríkisútvarpið sagði frá ásökunum á hendur honum, frá fyrrum starfskonum Harrods búðarinnar. Lögreglan hafði áður rannsakað ásakanir fleiri en tuttugu kvenna á árunum 2005 til 2023. Hann var samt aldrei sóttur til saka. Al Fayed var eigandi Fulham á árunum 1997 til 2013. Ronnie Gibbons was captain of the first professional women’s team in England.Now, she tells The Athletic how she was twice trapped in a room above Harrods in 2000-01 as Fulham’s owner, Mohamed Al Fayed, tried to “forcefully” kiss her & then groped her.This is Ronnie's story.— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 18, 2024
Enski boltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira