Guðmundur Bragi og Stiven á sigurbraut Sindri Sverrisson skrifar 15. október 2024 20:36 Landsliðsmaðurinn Stiven Valencia fagnaði öruggum sigri í kvöld. Getty Guðmundur Bragi Ástþórsson og Stiven Valencia fögnuðu báðir öruggum sigri í kvöld með liðum sínum í Evrópudeildinni í handbolta. Guðmundur Bragi skoraði tvö mörk fyrir Bjerringbro-Silkeborg sem tók á móti pólska liðinu Górnik Zabrze í Danmnörku, og vann fjögurra marka sigur, 30-26. Heimamenn voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13. Þeir náðu í sín fyrstu stig í B-riðli eftir að hafa steinlegið gegn Montpellier í Frakklandi í fyrsta leik, 40-26. Stiven og félagar í Benfica hafa aftur á móti unnið báða leiki sína í C-riðli en þeir lögðu Limoges frá Frakklandi að velli í kvöld, 37-31. Stiven skoraði eitt marka Benfica. Portúgalska liðið hafði unnið Óðin Þór Ríkharðsson og félaga í Kadetten í fyrsta leik og er því með fullt hús stiga. Óðinn skoraði þrjú mörk í 39-30 útisigri Kadetten gegn Tatran Presov í Slóvakíu fyrr í kvöld. Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Guðmundur Bragi skoraði tvö mörk fyrir Bjerringbro-Silkeborg sem tók á móti pólska liðinu Górnik Zabrze í Danmnörku, og vann fjögurra marka sigur, 30-26. Heimamenn voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13. Þeir náðu í sín fyrstu stig í B-riðli eftir að hafa steinlegið gegn Montpellier í Frakklandi í fyrsta leik, 40-26. Stiven og félagar í Benfica hafa aftur á móti unnið báða leiki sína í C-riðli en þeir lögðu Limoges frá Frakklandi að velli í kvöld, 37-31. Stiven skoraði eitt marka Benfica. Portúgalska liðið hafði unnið Óðin Þór Ríkharðsson og félaga í Kadetten í fyrsta leik og er því með fullt hús stiga. Óðinn skoraði þrjú mörk í 39-30 útisigri Kadetten gegn Tatran Presov í Slóvakíu fyrr í kvöld.
Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira