Halla féllst á beiðni Bjarna og rúmar sex vikur til kosninga Kjartan Kjartansson og Jón Þór Stefánsson skrifa 15. október 2024 12:50 Bjarni mættur á fund forseta eftir að hafa rætt við fjölmiðlamenn fyrir utan Bessastaði. vísir/vilhelm Halla Tómasdóttir forseti féllst í dag á tillögu Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra í dag um þingrof. Kosið verður til Alþingis þann 30. nóvember næstkomandi. Þetta tilkynnti Halla að loknum fundi með Bjarna á Bessastöðum. Eftir að Bjarni óskaði eftir leyfi til að rjúfa þing í gær boðaði Halla að hún ætlaði að ræða við formenn hinna stjórnmálaflokkanna á Alþingi áður en hún gerði grein fyrir afstöðu sinni síðar í vikunni. Bjarni hefur síðan boðað að hann ætli að óska lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Uppfært: Útsendingunni en upptöku af yfirlýsingu Höllu forseta má sjá að ofan. Að neðan má sjá viðtal við Bjarna Benediktsson að loknum fundinum með forseta. Þá eru helstu tíðindi rakin í vaktinni hér að neðan. Ef hún birtist ekki strax er ráð að endurhlaða síðunni.
Þetta tilkynnti Halla að loknum fundi með Bjarna á Bessastöðum. Eftir að Bjarni óskaði eftir leyfi til að rjúfa þing í gær boðaði Halla að hún ætlaði að ræða við formenn hinna stjórnmálaflokkanna á Alþingi áður en hún gerði grein fyrir afstöðu sinni síðar í vikunni. Bjarni hefur síðan boðað að hann ætli að óska lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Uppfært: Útsendingunni en upptöku af yfirlýsingu Höllu forseta má sjá að ofan. Að neðan má sjá viðtal við Bjarna Benediktsson að loknum fundinum með forseta. Þá eru helstu tíðindi rakin í vaktinni hér að neðan. Ef hún birtist ekki strax er ráð að endurhlaða síðunni.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Alþingiskosningar 2024 Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Innlent Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Innlent Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Erlent Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Innlent Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Innlent Allt að sautján stiga hiti í dag Veður Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Innlent Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Innlent Steini frá Straumnesi látinn Innlent Fleiri fréttir Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Steini frá Straumnesi látinn Áfram frestað meðan formenn funda Birgir Ármannsson kominn með málflutningsréttindi Þingmenn ekki svo heppnir að fá tvöföld laun Standa saman gegn „óskiljanlegri“ ósk Vegagerðarinnar Helgi leiðir nefnd um atvinnumál í Norðurþingi Nú má heita Kareem Link Baggio og Anóra Vava Star Kerfið bilaði og atkvæði greidd upp á gamla mátann Ánægja með gjaldfrjálsar skólamáltíðir en fjármögnunin áskorun Verðbólga eykst og Alþingi í óvissu Gerðu úttekt á skrifstofu Ríkissáttasemjara Stærsti árgangur sögunnar fer í framhaldsskóla: „Það verður þétt setið í skólastofunni“ Flakk á fylginu og brunamótamatið vanáætlað Lögregla varar við „Nígeríubréfum“ og öðrum netglæpum Sjá meira