Logi í vímu eftir leik: Ég er vanur að skora góð mörk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2024 20:57 Logi Tómasson átti frábæra innkomu af bekknum og breytti leiknum. Stöð 2 Sport Logi Tómasson var hetja íslenska fótboltalandsliðsins í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli á móti Wales í Þjóðadeildinni á Laugardalsvellinum. Logi kom inn á sem varamaður í hálfleik í stöðunni 0-2 fyrir Wales og jafnaði metin með tveimur mörkum á þriggja mínútna kafla í seinni hálfleiknum. Íslenska liðið náði ekki inn sigurmarkinu en þökk sé Loga þó fór liðið ekki tómhent heim. „Mér líður bara mjög vel. Þetta var rosalegur leikur fyrir mig. Ég ætlaði bara að koma inn og breyta leiknum en ég ætlaði kannski ekki að setja tvö mörk. Það var ekki endilega markmiðið. Þetta var mjög gott,“ sagði Logi Tómasson í viðtali við Val Pál Eiríksson eftir leikinn. Valur Páll spurði Loga hvort að hann væri viss um að hann sé bakvörður en ekki framherji. „Ég er búinn að gera þetta tvisvar út í Noregi þar sem ég spila og er vanur að gera þetta á æfingum. Þetta er bara venjulegt skot fyrir mig,“ sagði Logi en hvernig er tilfinningin að skora fyrsta landsliðsmarkið sitt? „Hún er bara sturluð. Ég get eiginlega ekki lýst þessu. Þetta er bara víma,“ sagði Logi. „Ég er vanur að skora góð mörk en þetta mun lifa mest í hausnum á mér,“ sagði Logi. Íslenska liðið sýndi karakter með því að vinna sér aftur inn í leikinn. „Við eigum samt að vinna þennan leik því við fengum endalaust af færum. Eftir á er þetta gott stig en samt lélegt að vinna ekki þennan leik. Við fáum endalaust af færum og við verðum að nýta þessi færi betur,“ sagði Logi. „Við þurfum að vinna næsta leik,“ sagði Logi en hann er á móti Tyrklandi á mánudaginn. Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Logi kom inn á sem varamaður í hálfleik í stöðunni 0-2 fyrir Wales og jafnaði metin með tveimur mörkum á þriggja mínútna kafla í seinni hálfleiknum. Íslenska liðið náði ekki inn sigurmarkinu en þökk sé Loga þó fór liðið ekki tómhent heim. „Mér líður bara mjög vel. Þetta var rosalegur leikur fyrir mig. Ég ætlaði bara að koma inn og breyta leiknum en ég ætlaði kannski ekki að setja tvö mörk. Það var ekki endilega markmiðið. Þetta var mjög gott,“ sagði Logi Tómasson í viðtali við Val Pál Eiríksson eftir leikinn. Valur Páll spurði Loga hvort að hann væri viss um að hann sé bakvörður en ekki framherji. „Ég er búinn að gera þetta tvisvar út í Noregi þar sem ég spila og er vanur að gera þetta á æfingum. Þetta er bara venjulegt skot fyrir mig,“ sagði Logi en hvernig er tilfinningin að skora fyrsta landsliðsmarkið sitt? „Hún er bara sturluð. Ég get eiginlega ekki lýst þessu. Þetta er bara víma,“ sagði Logi. „Ég er vanur að skora góð mörk en þetta mun lifa mest í hausnum á mér,“ sagði Logi. Íslenska liðið sýndi karakter með því að vinna sér aftur inn í leikinn. „Við eigum samt að vinna þennan leik því við fengum endalaust af færum. Eftir á er þetta gott stig en samt lélegt að vinna ekki þennan leik. Við fáum endalaust af færum og við verðum að nýta þessi færi betur,“ sagði Logi. „Við þurfum að vinna næsta leik,“ sagði Logi en hann er á móti Tyrklandi á mánudaginn.
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn