Þrettán látist vegna Marburg-veiru og ekkert bóluefni til Bjarki Sigurðsson skrifar 10. október 2024 15:29 Marburg-vírus hefur ekki áður greinst í Rúanda. Getty Á síðustu tveimur vikum hafa 58 manns greinst með Marburg-veiru í Rúanda. Af þeim hafa þrettán látið lífið. Ekkert bóluefni eða lyf er til gegn veirunni. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Landlæknis. Marburg-veira hefur ekki greinst áður í Rúanda en hún hefur áður greinst í ýmsum Afríku-ríkjum, svo sem Angóla, Kenýu, Suður-Afríku og Úganda. „Marburg-veira er af ætt þráðveira (filovirus) eins og ebóla-veira en báðar veirur valda svokallaðri blæðandi veiruhitasótt. Ekkert bóluefni eða lyf er til gegn Marburg-veiru en dánartíðni af völdum sjúkdómsins er há. Heilbrigðisyfirvöld í Rúanda hafa gripið til ýmissa aðgerða,“ segir í tilkynningunni. Guðrún Aspelund er sóttvarnalæknir.Vísir/Arnar Tekið er fram að veiran sé ekki bráðsmitandi og smitist með snertingu við líkamsvessa frá veikum einstakling. Áhætta fyrir almenning sem ferðast frá Evrópu til Rúanda er talin lág. Þeir sem fara þó þangað til að starfa í heilbrigðisþjónustu geta verið í meiri hættu sé viðeigandi sóttvörnum ekki beitt. „Þau sem hyggja á ferðalög til Rúanda eru beðin að kynna sér vel ástandið þar og fylgja ráðum þarlendra heilbrigðisyfirvalda. Þau sem koma frá Rúanda og fá sjúkdómseinkenni eftir komu heim (flensulík einkenni, háan hita, höfuð- og vöðvaverki, einkenni frá meltingarfærum) eru beðin að hafa samband við heilbrigðisþjónustu án tafar,“ segir í tilkynningunni. Heilbrigðismál Rúanda Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Landlæknis. Marburg-veira hefur ekki greinst áður í Rúanda en hún hefur áður greinst í ýmsum Afríku-ríkjum, svo sem Angóla, Kenýu, Suður-Afríku og Úganda. „Marburg-veira er af ætt þráðveira (filovirus) eins og ebóla-veira en báðar veirur valda svokallaðri blæðandi veiruhitasótt. Ekkert bóluefni eða lyf er til gegn Marburg-veiru en dánartíðni af völdum sjúkdómsins er há. Heilbrigðisyfirvöld í Rúanda hafa gripið til ýmissa aðgerða,“ segir í tilkynningunni. Guðrún Aspelund er sóttvarnalæknir.Vísir/Arnar Tekið er fram að veiran sé ekki bráðsmitandi og smitist með snertingu við líkamsvessa frá veikum einstakling. Áhætta fyrir almenning sem ferðast frá Evrópu til Rúanda er talin lág. Þeir sem fara þó þangað til að starfa í heilbrigðisþjónustu geta verið í meiri hættu sé viðeigandi sóttvörnum ekki beitt. „Þau sem hyggja á ferðalög til Rúanda eru beðin að kynna sér vel ástandið þar og fylgja ráðum þarlendra heilbrigðisyfirvalda. Þau sem koma frá Rúanda og fá sjúkdómseinkenni eftir komu heim (flensulík einkenni, háan hita, höfuð- og vöðvaverki, einkenni frá meltingarfærum) eru beðin að hafa samband við heilbrigðisþjónustu án tafar,“ segir í tilkynningunni.
Heilbrigðismál Rúanda Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Sjá meira