Valsmenn lágu í valnum eftir góða byrjun Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. október 2024 20:29 Magnús Óli var markahæstur í tapi Vals. Vísir / Hulda Margrét Valur tapaði með sjö marka mun úti í Norður-Makedóníu, 33-26 gegn Varda Skopje. Það var Íslendingaslagur í hinum leik riðilsins en þar bar Melsungen sigur úr býtum gegn Porto. Valsmenn byrjuðu vel og skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins en eftir það lá leiðin niður á við. Heimamenn jöfnuðu fljótt og tóku svo afgerandi forystu um miðjan fyrri hálfleik þegar þeir skoruðu fjögur mörk í röð, staðan þá orðin 13-7. Þeir héldu svo fætinum á bensíngjöfinni og fóru inn í hálfleik með átta marka forystu, 19-11. Valsmönnum tókst að minnka muninn örlítið í seinni hálfleik en voru aldrei nálægt því að jafna leikinn eða gera hann spennandi. Lokatölur 33-26. Magnús Óli Magnússon var markahæstur í liði Vals með 4 mörk. Næsti andstæðingur Vals tapaði gegn Melsungen Valur er í F-riðli Evrópudeildarinnar með Porto og Melsungen. Leikur þeirra endaði með fimm marka sigri Melsungen, 24-29. Þorsteinn Leó Gunnarsson var í liði heimamanna Porto og skoraði 4 mörk úr fimmtíu prósent skotnýtingu. Elvar Örn Jónsson var í sigurliði gestanna Melsungen og skoraði 2 mörk, línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson spilaði einnig en komst ekki á blað. Varda er því í efsta sæti með Melsungen rétt á eftir. Valur og Porto eru stigalaus og mætast á Hlíðarenda eftir viku. Valur Evrópudeild karla í handbolta Tengdar fréttir FH átti erfitt uppdráttar án lykilleikmanna Evrópudeild karla í handbolta er hafin. FH tapaði 37-30 ytra gegn franska félaginu Fenix Toulouse í fyrsta leik. 8. október 2024 18:32 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Valsmenn byrjuðu vel og skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins en eftir það lá leiðin niður á við. Heimamenn jöfnuðu fljótt og tóku svo afgerandi forystu um miðjan fyrri hálfleik þegar þeir skoruðu fjögur mörk í röð, staðan þá orðin 13-7. Þeir héldu svo fætinum á bensíngjöfinni og fóru inn í hálfleik með átta marka forystu, 19-11. Valsmönnum tókst að minnka muninn örlítið í seinni hálfleik en voru aldrei nálægt því að jafna leikinn eða gera hann spennandi. Lokatölur 33-26. Magnús Óli Magnússon var markahæstur í liði Vals með 4 mörk. Næsti andstæðingur Vals tapaði gegn Melsungen Valur er í F-riðli Evrópudeildarinnar með Porto og Melsungen. Leikur þeirra endaði með fimm marka sigri Melsungen, 24-29. Þorsteinn Leó Gunnarsson var í liði heimamanna Porto og skoraði 4 mörk úr fimmtíu prósent skotnýtingu. Elvar Örn Jónsson var í sigurliði gestanna Melsungen og skoraði 2 mörk, línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson spilaði einnig en komst ekki á blað. Varda er því í efsta sæti með Melsungen rétt á eftir. Valur og Porto eru stigalaus og mætast á Hlíðarenda eftir viku.
Valur Evrópudeild karla í handbolta Tengdar fréttir FH átti erfitt uppdráttar án lykilleikmanna Evrópudeild karla í handbolta er hafin. FH tapaði 37-30 ytra gegn franska félaginu Fenix Toulouse í fyrsta leik. 8. október 2024 18:32 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
FH átti erfitt uppdráttar án lykilleikmanna Evrópudeild karla í handbolta er hafin. FH tapaði 37-30 ytra gegn franska félaginu Fenix Toulouse í fyrsta leik. 8. október 2024 18:32