Schmeichel lofsamar Landin: „Hugrakkasta fólk sem ég hef séð“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2024 09:31 Markvarðasamfélagið stendur saman. vísir/getty Fyrrverandi markvörður Manchester United, Peter Schmeichel, hrósaði handboltamarkvörðum í hástert og sagði þá vera hugrökkustu menn heims. Schmeichel var gestur í hlaðvarpinu The Overlap þar sem hann var spurður út í handboltalegar markvörslur sínar. Daninn byrjaði þá að tala um handboltamarkverði sem hann hefur miklar mætur á. „Ég elska að horfa á markverðina. Bestu markverðina í heiminum. Þetta er list. Sá sem er að skjóta er svo nálægt og þeir geta gert hvað sem er með höndinni, sett boltann hvert sem er í markinu. Þetta er ótrúlegt,“ sagði Schmeichel með stjörnur í augunum. „Markvörðurinn okkar er nýhættur, gaur sem heitir Niklas Landin. Hann er tveir metrar á hæð en getur tekið annan fótinn og sett hann í höfuðhæð á sekúndubroti. Þetta er stórkostlegt. Þeir eru ekki aðeins góðir, þeir eru hugrakkasta fólk sem ég hef séð á ævinni.“ Love this tribute to Niklas Landin by Peter Schmeichel pic.twitter.com/kc5D9agXkF— Patrick Kendrick (@patrickendrick) October 3, 2024 Landin hætti í landsliðinu eftir Ólympíuleikana þar sem sem Danir stóðu uppi sem sigurvegarar. Hann vann allt sem hægt var að vinna á landsliðsferlinum. Landin leikur núna með Álaborg í heimalandinu eftir að hafa verið lengi í Þýskalandi. Fótbolti Handbolti Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Schmeichel var gestur í hlaðvarpinu The Overlap þar sem hann var spurður út í handboltalegar markvörslur sínar. Daninn byrjaði þá að tala um handboltamarkverði sem hann hefur miklar mætur á. „Ég elska að horfa á markverðina. Bestu markverðina í heiminum. Þetta er list. Sá sem er að skjóta er svo nálægt og þeir geta gert hvað sem er með höndinni, sett boltann hvert sem er í markinu. Þetta er ótrúlegt,“ sagði Schmeichel með stjörnur í augunum. „Markvörðurinn okkar er nýhættur, gaur sem heitir Niklas Landin. Hann er tveir metrar á hæð en getur tekið annan fótinn og sett hann í höfuðhæð á sekúndubroti. Þetta er stórkostlegt. Þeir eru ekki aðeins góðir, þeir eru hugrakkasta fólk sem ég hef séð á ævinni.“ Love this tribute to Niklas Landin by Peter Schmeichel pic.twitter.com/kc5D9agXkF— Patrick Kendrick (@patrickendrick) October 3, 2024 Landin hætti í landsliðinu eftir Ólympíuleikana þar sem sem Danir stóðu uppi sem sigurvegarar. Hann vann allt sem hægt var að vinna á landsliðsferlinum. Landin leikur núna með Álaborg í heimalandinu eftir að hafa verið lengi í Þýskalandi.
Fótbolti Handbolti Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira