„Hönnun er í raun og veru allt í kringum okkur“ Tómas Arnar Þorláksson skrifar 4. október 2024 12:42 Frá Hönnunarþingi á Húsavík á síðasta ári. aðsend. Hönnunarþing, hátíð hönnunar og nýsköpunar, fer fram á Húsavík í dag og á morgun. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá en forvígismaður hátíðarinnar segir hönnun vera allt í kringum okkur á hverjum degi og að hátíðin eigi því erindi við alla. Þetta er í annað sinn sem hátíðin fer fram en í ár er sérstök áhersla á tónlist og margvíslegar birtingarmyndir hönnunar og nýsköpunar. Stefán Pétur Sólveigarson, verkefnastjóri Hraðsins miðstöðvar nýsköpunar og forvígismaður hátíðarinnar, segir að hátíðin sé í raun ráðstefna, málþing og tónlistarhátíð allt í senn. Þingið eigi erindi við alla „Við erum að fá rosalega flott fólk til að tala um allt frá hönnun og tónlist í tölvuleikjagerð, myndmál í þungarokki, nýja hljóðsköpunartækni nýsköpunarfyrirtækja og alls konar fleira. Bang & Olufsen að tala um nútíð, fortíð og framtíð í efnum og hátalartækni,“ segir Stefán í samtali við Vísi. Frá Hönnunarþingi á Húsavík á síðasta ári.aðsend Stefán segir þingið eiga erindi við alla og sé ekki aðeins fyrir hönnuði eða tónlistarfólk. Hann hvetur sem flesta til að mæta og minnir á að frítt sé inn á alla viðburði hátíðarinnar. „Hönnun er í raun og veru allt í kringum okkur, það er rúmið sem við stöndum upp úr morgnanna, úrið sem er á höndinni og byggingin sem við erum í. Þetta eru allt saman hönnuðir sem hanna allt í kringum okkur og þar með talið í tónlist.“ Silent disco á bát Hann segir dagskrána í ár vera þá veglegustu og vonast til þess að festa hátíðina í sessi sem stærsta viðburð hönnunar hér á landi. „Það er hægt að mæta á einn viðburð eða alla viðburðina. Síðan eru líka svona upplifanir. Það verða tónleikar í höfninni og það verður Silent disco á bát í kvöld.“ Frá Hönnunarþingi á Húsavík á síðasta ári.aðsend Eitt af lykilmarkmiðum hátíðarinnar sé að koma fólki úr ólíkum áttum saman. „Það er í rauninni að auka menningarlíf og skapandi störf í byggðum landsins. Á sama tíma og við hvetjum til samstarfs nýsköpunarþenkjandi fólks á sviði hönnunar.“ Dagskrá á Hönnunarþingi á Húsavík.aðsend Norðurþing Tíska og hönnun Nýsköpun Tónlist Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Sjá meira
Þetta er í annað sinn sem hátíðin fer fram en í ár er sérstök áhersla á tónlist og margvíslegar birtingarmyndir hönnunar og nýsköpunar. Stefán Pétur Sólveigarson, verkefnastjóri Hraðsins miðstöðvar nýsköpunar og forvígismaður hátíðarinnar, segir að hátíðin sé í raun ráðstefna, málþing og tónlistarhátíð allt í senn. Þingið eigi erindi við alla „Við erum að fá rosalega flott fólk til að tala um allt frá hönnun og tónlist í tölvuleikjagerð, myndmál í þungarokki, nýja hljóðsköpunartækni nýsköpunarfyrirtækja og alls konar fleira. Bang & Olufsen að tala um nútíð, fortíð og framtíð í efnum og hátalartækni,“ segir Stefán í samtali við Vísi. Frá Hönnunarþingi á Húsavík á síðasta ári.aðsend Stefán segir þingið eiga erindi við alla og sé ekki aðeins fyrir hönnuði eða tónlistarfólk. Hann hvetur sem flesta til að mæta og minnir á að frítt sé inn á alla viðburði hátíðarinnar. „Hönnun er í raun og veru allt í kringum okkur, það er rúmið sem við stöndum upp úr morgnanna, úrið sem er á höndinni og byggingin sem við erum í. Þetta eru allt saman hönnuðir sem hanna allt í kringum okkur og þar með talið í tónlist.“ Silent disco á bát Hann segir dagskrána í ár vera þá veglegustu og vonast til þess að festa hátíðina í sessi sem stærsta viðburð hönnunar hér á landi. „Það er hægt að mæta á einn viðburð eða alla viðburðina. Síðan eru líka svona upplifanir. Það verða tónleikar í höfninni og það verður Silent disco á bát í kvöld.“ Frá Hönnunarþingi á Húsavík á síðasta ári.aðsend Eitt af lykilmarkmiðum hátíðarinnar sé að koma fólki úr ólíkum áttum saman. „Það er í rauninni að auka menningarlíf og skapandi störf í byggðum landsins. Á sama tíma og við hvetjum til samstarfs nýsköpunarþenkjandi fólks á sviði hönnunar.“ Dagskrá á Hönnunarþingi á Húsavík.aðsend
Norðurþing Tíska og hönnun Nýsköpun Tónlist Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Fleiri fréttir Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Sjá meira