Ten Hag verði ekki rekinn Aron Guðmundsson skrifar 30. september 2024 09:30 Erik ten Hag var brúnaþungur eftir tap á heimavelli gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Vísir/Getty Breski miðilinn The Telegraph heldur því fram í morgun að staða Hollendingsins Erik ten Hag í starfi knattspyrnustjóra Manchester United sé örugg þrátt fyrir afleit úrslit að undanförnu. Ten Hag mætti snemma til vinnu í dag eftir þungt tap á heimavelli gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Tottenham bar 3-0 sigur úr býtum gegn Manchester United í gær. Rauðu djöflarnir léku allan seinni hálfleikinn einum manni færri eftir að fyrirliðinn Bruno Fernandes hafði látið reka sig af velli undir lok fyrri hálfleiks. Staða Manchester United er þung um þessar mundir. Liðið situr í 12.sæti ensku úrvalsdeildarinnar og með sjö stig og hefur aðeins unnið tvo leiki í deildinni til þessa, gegn Southampton og Fulham. Háværar gagnrýnisraddir heyrðust eftir leik gærkvöldsins. Til að mynda frá fyrrum leikmanni félagsins Gary Neville sem sagði frammistöðu liðsins „viðbjóðslega“ og „til skammar.“ „Þetta er ein versta frammistaða sem ég hef séð undir stjórn Ten Hag, og þá er nú mikið sagt. Þetta var virkilega slæmt,“ sagði Neville. Ljóst þykir að pressan á knattspyrnustjóra Manchester United sá ávallt mikil. Hún er hins vegar orðinn mjög mikil á Erik ten Hag sem nýtur þó enn stuðnings stjórnar og forráðamanna Manchester United. The Telegraph greinir frá því í morgun að Ten Hag verði ekki sagt upp störfum í kjölfar úrslita síðastliðinna vikna. Framundan séu hins vegar mikilvægir leikir og að þar verði Manchester United að svara fyrir sig inn á vellinum. Næsti leikur Manchester United er á útivelli gegn Porto í deildarkeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn kemur. Þar næst mun liðið heimsækja Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Tottenham bar 3-0 sigur úr býtum gegn Manchester United í gær. Rauðu djöflarnir léku allan seinni hálfleikinn einum manni færri eftir að fyrirliðinn Bruno Fernandes hafði látið reka sig af velli undir lok fyrri hálfleiks. Staða Manchester United er þung um þessar mundir. Liðið situr í 12.sæti ensku úrvalsdeildarinnar og með sjö stig og hefur aðeins unnið tvo leiki í deildinni til þessa, gegn Southampton og Fulham. Háværar gagnrýnisraddir heyrðust eftir leik gærkvöldsins. Til að mynda frá fyrrum leikmanni félagsins Gary Neville sem sagði frammistöðu liðsins „viðbjóðslega“ og „til skammar.“ „Þetta er ein versta frammistaða sem ég hef séð undir stjórn Ten Hag, og þá er nú mikið sagt. Þetta var virkilega slæmt,“ sagði Neville. Ljóst þykir að pressan á knattspyrnustjóra Manchester United sá ávallt mikil. Hún er hins vegar orðinn mjög mikil á Erik ten Hag sem nýtur þó enn stuðnings stjórnar og forráðamanna Manchester United. The Telegraph greinir frá því í morgun að Ten Hag verði ekki sagt upp störfum í kjölfar úrslita síðastliðinna vikna. Framundan séu hins vegar mikilvægir leikir og að þar verði Manchester United að svara fyrir sig inn á vellinum. Næsti leikur Manchester United er á útivelli gegn Porto í deildarkeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn kemur. Þar næst mun liðið heimsækja Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira