Segir Ísrael í fullum rétti á að verja sig frá Hezbollah Jón Ísak Ragnarsson skrifar 28. september 2024 19:52 Joe Biden fráfarandi Bandaríkjaforseti. AP Joe Biden Bandaríkjaforseti segir að með drápinu á Hassan Nasrallah hafi Ísrael verið að framfylgja réttlætinu fyrir hönd fórnarlamba hans. Ísrael sé í fullum rétti á að verja sig gegn Hezbollah, Hamas, Hútum í Jemen og öðrum hryðjuverkasamtökum sem fjármögnuð eru af Íran. „Hassan Nasrallah og hryðjuverkasamtökin sem hann stóð á bak við, bera ábyrgð á dauða mörg hundruð Bandaríkjamanna eftir ógnarstjórn þeirra síðustu fjóra áratugina,“ sagði Biden. Meðal fórnarlamba Nasrallah væru þúsundir Bandaríkjamanna, Ísraela og Líbanir. Þá sagði Biden að Nasrallah hefði átt frumkvæði að því að ráðast gegn Ísrael eftir hryðjuverkaárás Hamas samtakanna 7. október síðastliðinn. Sayyed Hassan Nasrallah leiðtogi Hezbollah féll í loftárásum Ísraela á Líbanón í nótt. Lykilatriði að draga úr átökum á svæðinu „Æðsta markmið okkar er er að draga úr átökum á svæðinu, bæði á Gasa og í Líbanon með diplómatískum hætti,“ sagði Biden. Tími væri kominn á stöðugleika í öllum Mið-Austurlöndum. Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna og forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, segir að Nasrallah hafi verið hryðjuverkamaður með bandarískt blóð á sínum höndum. Hún sakar hann um að hafa ýtt undir óstöðugleika í Mið-Austurlöndum og segir hann bera ábyrgð á ótöldum dauðsföllum saklausra borgara í Líbanón, Ísrael, Sýrlandi og um allan heim. Réttlætinu hefði verið framfylgt í nótt. Þá sagði hún að Ísrael hefði alltaf fullan rétt á því að verja sig gegn hryðjuverkasamtökum, sem væru fjármögnuð af Íran. Yfirlýsing Kamölu í heild sinni er hér. Líbanon Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Joe Biden Tengdar fréttir Kallar eftir stuðningi allra múslima við Hezbollah Leiðtogi Hryðjuverksamtakanna Hezbollah var drepinn í loftárásum Ísraela á Beirút í nótt. Æðstiklerkur Íran segir alla múslima þurfa að standa með trúbræðrum sínum í Hezbollah. Talsmaður Ísraelshers segir samtökin draga Líbanon og nærliggjandi ríki inn í átök, sem Ísrael vilji ekki að breiðist út. 28. september 2024 18:10 Öllum flugferðum til Beirút aflýst Íranska flugfélagið, Iran Air, hefur aflýst öllum flugferðum sínum til og frá Beirút, höfuðborgar Líbanon, um óákveðinn tíma. 28. september 2024 14:24 Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Erlent Fleiri fréttir Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Sjá meira
„Hassan Nasrallah og hryðjuverkasamtökin sem hann stóð á bak við, bera ábyrgð á dauða mörg hundruð Bandaríkjamanna eftir ógnarstjórn þeirra síðustu fjóra áratugina,“ sagði Biden. Meðal fórnarlamba Nasrallah væru þúsundir Bandaríkjamanna, Ísraela og Líbanir. Þá sagði Biden að Nasrallah hefði átt frumkvæði að því að ráðast gegn Ísrael eftir hryðjuverkaárás Hamas samtakanna 7. október síðastliðinn. Sayyed Hassan Nasrallah leiðtogi Hezbollah féll í loftárásum Ísraela á Líbanón í nótt. Lykilatriði að draga úr átökum á svæðinu „Æðsta markmið okkar er er að draga úr átökum á svæðinu, bæði á Gasa og í Líbanon með diplómatískum hætti,“ sagði Biden. Tími væri kominn á stöðugleika í öllum Mið-Austurlöndum. Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna og forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, segir að Nasrallah hafi verið hryðjuverkamaður með bandarískt blóð á sínum höndum. Hún sakar hann um að hafa ýtt undir óstöðugleika í Mið-Austurlöndum og segir hann bera ábyrgð á ótöldum dauðsföllum saklausra borgara í Líbanón, Ísrael, Sýrlandi og um allan heim. Réttlætinu hefði verið framfylgt í nótt. Þá sagði hún að Ísrael hefði alltaf fullan rétt á því að verja sig gegn hryðjuverkasamtökum, sem væru fjármögnuð af Íran. Yfirlýsing Kamölu í heild sinni er hér.
Líbanon Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Joe Biden Tengdar fréttir Kallar eftir stuðningi allra múslima við Hezbollah Leiðtogi Hryðjuverksamtakanna Hezbollah var drepinn í loftárásum Ísraela á Beirút í nótt. Æðstiklerkur Íran segir alla múslima þurfa að standa með trúbræðrum sínum í Hezbollah. Talsmaður Ísraelshers segir samtökin draga Líbanon og nærliggjandi ríki inn í átök, sem Ísrael vilji ekki að breiðist út. 28. september 2024 18:10 Öllum flugferðum til Beirút aflýst Íranska flugfélagið, Iran Air, hefur aflýst öllum flugferðum sínum til og frá Beirút, höfuðborgar Líbanon, um óákveðinn tíma. 28. september 2024 14:24 Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Erlent Fleiri fréttir Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Sjá meira
Kallar eftir stuðningi allra múslima við Hezbollah Leiðtogi Hryðjuverksamtakanna Hezbollah var drepinn í loftárásum Ísraela á Beirút í nótt. Æðstiklerkur Íran segir alla múslima þurfa að standa með trúbræðrum sínum í Hezbollah. Talsmaður Ísraelshers segir samtökin draga Líbanon og nærliggjandi ríki inn í átök, sem Ísrael vilji ekki að breiðist út. 28. september 2024 18:10
Öllum flugferðum til Beirút aflýst Íranska flugfélagið, Iran Air, hefur aflýst öllum flugferðum sínum til og frá Beirút, höfuðborgar Líbanon, um óákveðinn tíma. 28. september 2024 14:24