Keane: „Arsenal er með hugarfar smáliðs“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. september 2024 13:02 Mikel Arteta ræðir við sína menn í leiknum gegn Manchester City. getty/David Price Fyrrverandi fyrirliði Manchester United, Roy Keane, segir að Arsenal sé með hugarfar smáliðs. Það hafi sýnt sig í leikjunum gegn Brighton og Manchester City. Á sunnudaginn gerði Arsenal 2-2 jafntefli við City þar sem liðið var manni færri allan seinni hálfleikinn. Eftir leikinn gagnrýndi Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, dómara leiksins, Michael Oliver. Keane gaf lítið fyrir orð Artetas og sagði honum að hætta að kvarta. Í hlaðvarpinu Stick to Football hélt Keane áfram að pönkast í Arteta og Arsenal og gagnrýndi varfærna nálgun þeirra í leikjunum gegn Brighton og City og fyrir ítrekaðar tafir. Arsenal missti mann út af með rautt spjald í báðum leikjunum. „Þeir negldu bara fram, eins og smálið með hugarfar smáliðs. Arsenal gerði það sama gegn Brighton þegar 10-15 mínútur voru eftir. Markvörðurinn lagðist niður gegn Brighton á heimavelli. Hugarfar þeirra gegn City á útivelli var nákvæmlega eins og gegn Brighton á heimavelli,“ sagði Keane. „Ég er að segja að þegar þú ert með boltann, haltu þá í hann. Reyndu að ná 4-5 sendingum milli manna. Þeir töfðu gegn Brighton á heimavelli svo gleymdu því að þetta hafi bara verið gegn City.“ Jöfnunarmark Johns Stones í leiknum á Etihad á sunnudaginn kom í veg fyrir að Arsenal kæmist á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið er í 4. sæti hennar með ellefu stig, tveimur stigum á eftir City. Næsti leikur Arsenal er gegn nýliðum Leicester City á Emirates á laugardaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Stefán fær Arsenal í heimsókn Tottenham og Manchester City mætast í stórleik 16-liða úrslita enska deildabikarsins í fótbolta en dregið var í gærkvöld. 26. september 2024 08:29 Skytturnar skoruðu fimm Arsenal átti ekki í teljandi vandræðum með C-deildarlið Bolton Wanderers í enska deildarbikar karla í knattspyrnu. Lokatölur á Emirates-leikvanginum 5-1. 25. september 2024 20:40 Arteta varðist ásökunum: „Þá væri ég mjög tregur“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir ekkert athugavert við það hvernig lið hans spilaði í 2-2 jafnteflinu við Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudag. 25. september 2024 07:31 Ótrúleg og áður óséð tölfræði: Tveir Arsenal-menn áttu enga sendingu Þeir Kai Havertz og Jurriën Timber áttu sinn þátt í 2-2 jafntefli Arsenal gegn Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gær. Hvorugur þeirra átti þó eina einustu sendingu á samherja. 23. september 2024 08:01 Haaland kastaði boltanum í hnakkann á Gabriel eftir jöfnunarmark City Englandsmeistarar Manchester City tóku á móti Arsenal í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Leiknum lauk með dramatísku 2-2 jafntefli þar sem John Stones reyndist hetja heimamanna. 23. september 2024 07:02 Arteta vildi ekki tjá sig um rauða spjaldið Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var stoltur af sínum mönnum eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Englandsmeisturum Manchester City í dag, þrátt fyrir að liðið hafi misst frá sér forystuna á lokasekúndum leiksins. 22. september 2024 22:03 Varamaðurinn tryggði meisturunum dramatískt stig Arsenal og Manchester City, liðin sem höfnuðu í efstu tveimur sætum ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, gerðu dramatískt 2-2 jafntefli er liðin mættust í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22. september 2024 15:02 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Sjá meira
Á sunnudaginn gerði Arsenal 2-2 jafntefli við City þar sem liðið var manni færri allan seinni hálfleikinn. Eftir leikinn gagnrýndi Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, dómara leiksins, Michael Oliver. Keane gaf lítið fyrir orð Artetas og sagði honum að hætta að kvarta. Í hlaðvarpinu Stick to Football hélt Keane áfram að pönkast í Arteta og Arsenal og gagnrýndi varfærna nálgun þeirra í leikjunum gegn Brighton og City og fyrir ítrekaðar tafir. Arsenal missti mann út af með rautt spjald í báðum leikjunum. „Þeir negldu bara fram, eins og smálið með hugarfar smáliðs. Arsenal gerði það sama gegn Brighton þegar 10-15 mínútur voru eftir. Markvörðurinn lagðist niður gegn Brighton á heimavelli. Hugarfar þeirra gegn City á útivelli var nákvæmlega eins og gegn Brighton á heimavelli,“ sagði Keane. „Ég er að segja að þegar þú ert með boltann, haltu þá í hann. Reyndu að ná 4-5 sendingum milli manna. Þeir töfðu gegn Brighton á heimavelli svo gleymdu því að þetta hafi bara verið gegn City.“ Jöfnunarmark Johns Stones í leiknum á Etihad á sunnudaginn kom í veg fyrir að Arsenal kæmist á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið er í 4. sæti hennar með ellefu stig, tveimur stigum á eftir City. Næsti leikur Arsenal er gegn nýliðum Leicester City á Emirates á laugardaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Stefán fær Arsenal í heimsókn Tottenham og Manchester City mætast í stórleik 16-liða úrslita enska deildabikarsins í fótbolta en dregið var í gærkvöld. 26. september 2024 08:29 Skytturnar skoruðu fimm Arsenal átti ekki í teljandi vandræðum með C-deildarlið Bolton Wanderers í enska deildarbikar karla í knattspyrnu. Lokatölur á Emirates-leikvanginum 5-1. 25. september 2024 20:40 Arteta varðist ásökunum: „Þá væri ég mjög tregur“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir ekkert athugavert við það hvernig lið hans spilaði í 2-2 jafnteflinu við Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudag. 25. september 2024 07:31 Ótrúleg og áður óséð tölfræði: Tveir Arsenal-menn áttu enga sendingu Þeir Kai Havertz og Jurriën Timber áttu sinn þátt í 2-2 jafntefli Arsenal gegn Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gær. Hvorugur þeirra átti þó eina einustu sendingu á samherja. 23. september 2024 08:01 Haaland kastaði boltanum í hnakkann á Gabriel eftir jöfnunarmark City Englandsmeistarar Manchester City tóku á móti Arsenal í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Leiknum lauk með dramatísku 2-2 jafntefli þar sem John Stones reyndist hetja heimamanna. 23. september 2024 07:02 Arteta vildi ekki tjá sig um rauða spjaldið Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var stoltur af sínum mönnum eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Englandsmeisturum Manchester City í dag, þrátt fyrir að liðið hafi misst frá sér forystuna á lokasekúndum leiksins. 22. september 2024 22:03 Varamaðurinn tryggði meisturunum dramatískt stig Arsenal og Manchester City, liðin sem höfnuðu í efstu tveimur sætum ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, gerðu dramatískt 2-2 jafntefli er liðin mættust í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22. september 2024 15:02 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Sjá meira
Stefán fær Arsenal í heimsókn Tottenham og Manchester City mætast í stórleik 16-liða úrslita enska deildabikarsins í fótbolta en dregið var í gærkvöld. 26. september 2024 08:29
Skytturnar skoruðu fimm Arsenal átti ekki í teljandi vandræðum með C-deildarlið Bolton Wanderers í enska deildarbikar karla í knattspyrnu. Lokatölur á Emirates-leikvanginum 5-1. 25. september 2024 20:40
Arteta varðist ásökunum: „Þá væri ég mjög tregur“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir ekkert athugavert við það hvernig lið hans spilaði í 2-2 jafnteflinu við Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudag. 25. september 2024 07:31
Ótrúleg og áður óséð tölfræði: Tveir Arsenal-menn áttu enga sendingu Þeir Kai Havertz og Jurriën Timber áttu sinn þátt í 2-2 jafntefli Arsenal gegn Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gær. Hvorugur þeirra átti þó eina einustu sendingu á samherja. 23. september 2024 08:01
Haaland kastaði boltanum í hnakkann á Gabriel eftir jöfnunarmark City Englandsmeistarar Manchester City tóku á móti Arsenal í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Leiknum lauk með dramatísku 2-2 jafntefli þar sem John Stones reyndist hetja heimamanna. 23. september 2024 07:02
Arteta vildi ekki tjá sig um rauða spjaldið Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var stoltur af sínum mönnum eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Englandsmeisturum Manchester City í dag, þrátt fyrir að liðið hafi misst frá sér forystuna á lokasekúndum leiksins. 22. september 2024 22:03
Varamaðurinn tryggði meisturunum dramatískt stig Arsenal og Manchester City, liðin sem höfnuðu í efstu tveimur sætum ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, gerðu dramatískt 2-2 jafntefli er liðin mættust í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22. september 2024 15:02