Anthony Taylor dómari sló met í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2024 10:42 Anthony Taylor var mjög duglegur að lyfta gulu spjöldunum í leik Bournemouth og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Getty/Catherine Ivill Anthony Taylor dæmdi leik Bournemouth og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og sögubækurnar eru ekki samar á eftir. Taylor setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni með því að lyfta gula spjaldinu fjórtán sinnum í leiknum. Sex heimamenn í Bournemouth fengu gula spjaldið hjá hinum þar af þrír þeirra í fyrri hálfleik. Fjögur voru fyrir brot en tvö fyrir mótmæli eða töf. Alls fengu átta leikmenn Chelsea gula spjaldið þar af komu fimm þeirra í seinni hálfleiknum. Fimm voru fyrir brot en þrjú fyrir mótmæli eða töf. Auk þessa fengu stjórar beggja liða gula spjaldið hjá Taylor sem var í miklu spjaldastuði í þessum leik sem Chelsea vann 1-0. Hann gaf því í raun sextán gul spjöld. Taylor hafði verið frekar rólegur í spjöldunum í fyrstu þremur leikjunum þar sem fóru aðeins sjö gul spjöld samtals á loft þar af ekkert í leik Tottenham og Everton. Gamla metið var þrettán gul spjöld á leikmenn í einum og saman leiknum. Tveir áttu það saman eða þeir Peter Bankes (árið 2023) og Mike Reed (árið 1998). View this post on Instagram A post shared by OneFootball (@onefootball) Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir „Getur sungið í sturtunni heima hjá en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Sjá meira
Taylor setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni með því að lyfta gula spjaldinu fjórtán sinnum í leiknum. Sex heimamenn í Bournemouth fengu gula spjaldið hjá hinum þar af þrír þeirra í fyrri hálfleik. Fjögur voru fyrir brot en tvö fyrir mótmæli eða töf. Alls fengu átta leikmenn Chelsea gula spjaldið þar af komu fimm þeirra í seinni hálfleiknum. Fimm voru fyrir brot en þrjú fyrir mótmæli eða töf. Auk þessa fengu stjórar beggja liða gula spjaldið hjá Taylor sem var í miklu spjaldastuði í þessum leik sem Chelsea vann 1-0. Hann gaf því í raun sextán gul spjöld. Taylor hafði verið frekar rólegur í spjöldunum í fyrstu þremur leikjunum þar sem fóru aðeins sjö gul spjöld samtals á loft þar af ekkert í leik Tottenham og Everton. Gamla metið var þrettán gul spjöld á leikmenn í einum og saman leiknum. Tveir áttu það saman eða þeir Peter Bankes (árið 2023) og Mike Reed (árið 1998). View this post on Instagram A post shared by OneFootball (@onefootball)
Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir „Getur sungið í sturtunni heima hjá en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Sjá meira