Hélt upp á afmæli eiginkonunnar með markinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2024 14:33 Matthijs de Ligt fagnar markinu sínu fyrir Manchester United á móti Southampton í dag. Getty/Catherine Ivill Hollenski miðvörðurinn Matthijs de Ligt átti góðan dag með Manchester United í 3-0 sigri á Southampton. Ekki nóg með að halda hreinu í leiknum sem hluti af vörninni þá skoraði De Ligt fyrsta mark leiksins með skalla á fjærstönginni eftir fyrirgjöf frá Bruno Fernandes. Markið breytti leiknum en skömmu áður hafði Southampton, sem var miklu betra liðið fyrsta hálftímann, klikkað á víti. De Ligt leit ekki vel út framan af leik en var eins og kóngur í vörninni eftir þetta mark. „Þessi sigur var augljóslega mjög mikilvægur. Það er ekki nóg að ná í þrjá stig út úr frystu þremur leikjunum og það var því pressa á liðnu. Mér fannst við spila mjög vel í dag og Andre Onana á mikið hrós skilið fyrir að verja vítið,“ sagði De Ligt við TNT Sports eftir leik. Hann skoraði markið sitt eftir að United tók stutta hornspyrnu. „Við höfum verið að vinna með föstu leikatriðin en þetta var þó ekki alveg eftir bókinni,“ sagði De Ligt en hvað með það hvernig hann fagnaði markinu sínu? „Eiginkonan á afmæli í dag þannig að þetta mark var fyrir hana,“ sagði De Ligt. „Ég er ánægður með að hafa spilað einn og hálfan leik í landsleikjaglugganum því ég hafði ekki spilað svo lengi. Þetta er þriðji leikurinn minn á einni viku og það er mikilvægt fyrir mig að ná upp takti svo ég geti sýnt aðeins meira hvað býr í mér,“ sagði De Ligt. „Ég nýt þess að vera í United. Við erum með flottan hóp og mikið af ungum strákum sem vilja bæta sig. Vonandi getum við náð í betri úrslit og vaxið sem lið,“ sagði De Ligt. Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fleiri fréttir Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira
Ekki nóg með að halda hreinu í leiknum sem hluti af vörninni þá skoraði De Ligt fyrsta mark leiksins með skalla á fjærstönginni eftir fyrirgjöf frá Bruno Fernandes. Markið breytti leiknum en skömmu áður hafði Southampton, sem var miklu betra liðið fyrsta hálftímann, klikkað á víti. De Ligt leit ekki vel út framan af leik en var eins og kóngur í vörninni eftir þetta mark. „Þessi sigur var augljóslega mjög mikilvægur. Það er ekki nóg að ná í þrjá stig út úr frystu þremur leikjunum og það var því pressa á liðnu. Mér fannst við spila mjög vel í dag og Andre Onana á mikið hrós skilið fyrir að verja vítið,“ sagði De Ligt við TNT Sports eftir leik. Hann skoraði markið sitt eftir að United tók stutta hornspyrnu. „Við höfum verið að vinna með föstu leikatriðin en þetta var þó ekki alveg eftir bókinni,“ sagði De Ligt en hvað með það hvernig hann fagnaði markinu sínu? „Eiginkonan á afmæli í dag þannig að þetta mark var fyrir hana,“ sagði De Ligt. „Ég er ánægður með að hafa spilað einn og hálfan leik í landsleikjaglugganum því ég hafði ekki spilað svo lengi. Þetta er þriðji leikurinn minn á einni viku og það er mikilvægt fyrir mig að ná upp takti svo ég geti sýnt aðeins meira hvað býr í mér,“ sagði De Ligt. „Ég nýt þess að vera í United. Við erum með flottan hóp og mikið af ungum strákum sem vilja bæta sig. Vonandi getum við náð í betri úrslit og vaxið sem lið,“ sagði De Ligt.
Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fleiri fréttir Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira