Breskar konur stíga fram og ásaka Tate um nauðgun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. september 2024 07:10 Tate sætir stofufangelsi í Rúmeníu. epa/Robert Ghement Tvær konur hafa rætt við BBC og lýst því að hafa verið nauðgað af áhrifavaldinum Andrew Tate. Þriðja konan segist hafa verið nauðgað af Tristan, yngri bróður Andrew. Báðir sæta ákærum í Rúmeníu fyrir mansal. Bræðurnir hafa verið áskakaðir um að hafa rekið skipulega starfsemi þar sem konur voru misnotaðar. Tate hefur einnig verið ákærður fyrir nauðgun. Bræðurnir neita sök. Konurnar sem BBC ræddi við eru allar breskar og mál þeirra tengjast ekki þeim málunum í Rúmeníu. Ein kvennanna, sem kallar sig Önnu, segist hafa farið nokkrum sinnum á stefnumót með Andrew í Luton árið 2013. Eftir eitt þeirra hafi hann allt í einu litið upp og sagt: „Ég er að velta því fyrir mér hvort ég eigi að nauðga þér eða ekki.“ Því næst hafi hann gripið um háls hennar og þvingað hana niður í rúmið. Hann hafi síðan nauðgað henni og í kjölfarið sent henni texta- og talskilaboð um nauðganir og kynferðisofbeldi. „Er ég vond manneskja? Því meira sem þú vildir þetta ekki, því meira naut ég þess,“ sagði hann í einum skilaboðunum. Í öðrum sagðist hann hafa „elskað“ að nauðga konunni. Anna tilkynnti málið til lögreglu og tvær konur til viðbótar stigu fram með svipaðar ásakanir. Lögregla tók málin til rannsóknar en málin voru felld niður árið 2019 vegna ónægra sönnunargagna. Hin konan sem BBC ræddi við, Sienna, hefur svipaða sögu að segja. Andrew hafi hert að hálsinum á henni þar til hún missti meðvitund og þegar hún rankaði við sér hafi hann verið að nauðga henni. Sienna leitaði ekki til lögreglu og segist sjá eftir því. Tate nýtur mikilla vinsælda meðal ungra karlmanna á YouTube og TikTok, þar sem hann hefur meðal annars boðað að konur eigi að vera körlum undirgefnar. Hér má finna umfjöllun BBC. Mál Andrew Tate Bretland Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Báðir sæta ákærum í Rúmeníu fyrir mansal. Bræðurnir hafa verið áskakaðir um að hafa rekið skipulega starfsemi þar sem konur voru misnotaðar. Tate hefur einnig verið ákærður fyrir nauðgun. Bræðurnir neita sök. Konurnar sem BBC ræddi við eru allar breskar og mál þeirra tengjast ekki þeim málunum í Rúmeníu. Ein kvennanna, sem kallar sig Önnu, segist hafa farið nokkrum sinnum á stefnumót með Andrew í Luton árið 2013. Eftir eitt þeirra hafi hann allt í einu litið upp og sagt: „Ég er að velta því fyrir mér hvort ég eigi að nauðga þér eða ekki.“ Því næst hafi hann gripið um háls hennar og þvingað hana niður í rúmið. Hann hafi síðan nauðgað henni og í kjölfarið sent henni texta- og talskilaboð um nauðganir og kynferðisofbeldi. „Er ég vond manneskja? Því meira sem þú vildir þetta ekki, því meira naut ég þess,“ sagði hann í einum skilaboðunum. Í öðrum sagðist hann hafa „elskað“ að nauðga konunni. Anna tilkynnti málið til lögreglu og tvær konur til viðbótar stigu fram með svipaðar ásakanir. Lögregla tók málin til rannsóknar en málin voru felld niður árið 2019 vegna ónægra sönnunargagna. Hin konan sem BBC ræddi við, Sienna, hefur svipaða sögu að segja. Andrew hafi hert að hálsinum á henni þar til hún missti meðvitund og þegar hún rankaði við sér hafi hann verið að nauðga henni. Sienna leitaði ekki til lögreglu og segist sjá eftir því. Tate nýtur mikilla vinsælda meðal ungra karlmanna á YouTube og TikTok, þar sem hann hefur meðal annars boðað að konur eigi að vera körlum undirgefnar. Hér má finna umfjöllun BBC.
Mál Andrew Tate Bretland Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira