Már synti sig inn í úrslitasundið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2024 08:37 Már Gunnarsson er að keppa á Ólympíumóti fatlaðra í annað skiptið en hann var einnig með í Tókýó fyrir þremur árum síðan. Getty/Dean Mouhtaropoulos Már Gunnarsson er kominn í úrslit í 100 metra baksundi á Ólympíumóti fatlaðra í París. Már synti á 1:11.38 mín. í undanrásunum og hann var með sjötta besta tímann inn í úrslitin. Már keppir í flokki S11 en það er flokkur blindra. Már endaði þriðji í sínum riðli en á undan honum voru Tékkinn David Kratochvil og Hollendingurinn Roger Dorsman. Kratochvil var með besta tímann af öllum en Úkraínumaðurinn Danylo Chufarov komst upp fyrir Hollendinginn eftir að hinn riðillinn kláraðist. Þrír næstu á eftir Má voru allir Kínverjar en aðeins tveir af þeim komust í úrslitasundið. Már var skráður inn á tímanum 1:10,72 mín. Íslandsmet hans er 1:10,36 mín. Hefði Már synt á nýju Íslandsmeti þá hefði það samt aðeins dugað honum nema í sjötta sætið. Úrslitasundið fer fram seinna í dag eða klukkan 16.31 að íslenskum tíma. Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira
Már synti á 1:11.38 mín. í undanrásunum og hann var með sjötta besta tímann inn í úrslitin. Már keppir í flokki S11 en það er flokkur blindra. Már endaði þriðji í sínum riðli en á undan honum voru Tékkinn David Kratochvil og Hollendingurinn Roger Dorsman. Kratochvil var með besta tímann af öllum en Úkraínumaðurinn Danylo Chufarov komst upp fyrir Hollendinginn eftir að hinn riðillinn kláraðist. Þrír næstu á eftir Má voru allir Kínverjar en aðeins tveir af þeim komust í úrslitasundið. Már var skráður inn á tímanum 1:10,72 mín. Íslandsmet hans er 1:10,36 mín. Hefði Már synt á nýju Íslandsmeti þá hefði það samt aðeins dugað honum nema í sjötta sætið. Úrslitasundið fer fram seinna í dag eða klukkan 16.31 að íslenskum tíma.
Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira