Sver af sér ásakanir um framhjáhald Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. ágúst 2024 13:35 Molly-Mae og Tommy Fury voru eitt vinsælasta par Love Island. MEGA/GC Images) Breska raunveruleikaþáttastjarnan Tommy Fury segir ásakanir þess efnis sem birst hafa á samfélagsmiðlum um að hann hafi haldið framhjá fyrrverandi kærustu sinni Molly-Mae Hague hryllilegar. Hann segir síðustu vikur hafa tekið gríðarlega á sig. Þetta kemur fram í færslu kappans á samfélagsmiðlinum Instagram. Parið kynntist í bresku raunveruleikaþáttunum Love Island árið 2019 en þau voru langvinsælasta parið sem kynnst hefur í þáttunum. Það var því mörgum aðdáendum áfall fyrir fáeinum vikum þegar Molly tilkynnti að þetta væri búið hjá parinu, sem á dótturina Bambi. „Þessar síðustu vikur hafa verið gríðarlega erfiðar. Þessar ósönnu ásakanir á hendur mér hafa verið hryllilegar. Ég þakka öllum sem hafa staðið með mér.“ Fékk stuðningsyfirlýsingar úr öllum áttum Molly-Mae rauf þögnina um sambandsslitin fyrr í þessari viku. Hún þakkaði aðdáendum sínum fyrir stuðninginn og sagðist eiga besta vinahóp allra á netinu. Áður hafði stjarnan tilkynnt um sambandsslitin á miðlinum. Þar sagðist hún aldrei hafa trúað því að hún myndi skrifa yfirlýsingu líkt og þessa. Þau hefðu verið saman í fimm ár, hún væri miður sín yfir því hvernig samband þeirra hefði endað. Stuðningsyfirlýsingum rigndi yfir stjörnuna eftir á og fóru sögusagnir fljótt á kreik um að Tommy hefði haldið framhjá henni. Parið komst alla leið í úrslit þáttanna árið 2019 og lifði meðal annars af hina alræmdu Casa Amor villu. Samband þeirra var lengi vel notað sem dæmisaga um það hve vel getur tekist fyrir fólk að finna ástina í raunveruleikaþáttunum vinsælu. View this post on Instagram A post shared by Tommy TNT Fury (@tommyfury) Bíó og sjónvarp Bretland Hollywood Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Þetta kemur fram í færslu kappans á samfélagsmiðlinum Instagram. Parið kynntist í bresku raunveruleikaþáttunum Love Island árið 2019 en þau voru langvinsælasta parið sem kynnst hefur í þáttunum. Það var því mörgum aðdáendum áfall fyrir fáeinum vikum þegar Molly tilkynnti að þetta væri búið hjá parinu, sem á dótturina Bambi. „Þessar síðustu vikur hafa verið gríðarlega erfiðar. Þessar ósönnu ásakanir á hendur mér hafa verið hryllilegar. Ég þakka öllum sem hafa staðið með mér.“ Fékk stuðningsyfirlýsingar úr öllum áttum Molly-Mae rauf þögnina um sambandsslitin fyrr í þessari viku. Hún þakkaði aðdáendum sínum fyrir stuðninginn og sagðist eiga besta vinahóp allra á netinu. Áður hafði stjarnan tilkynnt um sambandsslitin á miðlinum. Þar sagðist hún aldrei hafa trúað því að hún myndi skrifa yfirlýsingu líkt og þessa. Þau hefðu verið saman í fimm ár, hún væri miður sín yfir því hvernig samband þeirra hefði endað. Stuðningsyfirlýsingum rigndi yfir stjörnuna eftir á og fóru sögusagnir fljótt á kreik um að Tommy hefði haldið framhjá henni. Parið komst alla leið í úrslit þáttanna árið 2019 og lifði meðal annars af hina alræmdu Casa Amor villu. Samband þeirra var lengi vel notað sem dæmisaga um það hve vel getur tekist fyrir fólk að finna ástina í raunveruleikaþáttunum vinsælu. View this post on Instagram A post shared by Tommy TNT Fury (@tommyfury)
Bíó og sjónvarp Bretland Hollywood Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira