Elskuðu Fergie tímann en nú er Ten Hag tíminn að gera alla brjálaða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2024 07:32 Erik ten Hag er á sínu þriðja tímabili með Manchester United og alltof oft hefur liðið fengið á sig sigurmark á lokamínútunum síðan hann tók við. Getty/James Gill Manchester United tapaði enn á ný í ensku úrvalsdeildinni um helgina eftir að hafa fengið á sig sigurmark undir lok leiks. Tölfræðin er ekki knattspyrnustjóranum Erik ten Hag hliðholl þegar kemur að svekkjandi sigurmörkum mótherja undir lok leikja. Sir Alex Ferguson gerði Manchester United þrettán sinnum að Englandsmeisturum á sínum tíma og oftar en ekki var það svokallaður Fergie tími sem skilaði mikilvægum stigum í hús. Fergie tíminn var sá tími leiksins kallaður þegar United liðið þurfti nokkrar mínútur af viðbótartíma til að landa sigrum og oftar en ekki datt markið inn fyrir lokaflautið. Einu sinni elskuðu allir stuðningsmenn United Fergie tímann en nú er Ten Hag tíminn að gera sömu menn brjálaða. Sigurmark Brighton um helgina kom á fimmtu mínútu í uppbótatíma og tryggði liðinu 2-1 sigur á United. Joao Pedro var aleinn á fjærstönginni og skoraði með einföldum skalla. Þetta er í sjötta sinn sem United liðið fær á sig sigurmark á 90. mínútu eða síðar frá því að Ten Hag tók við liðinu. Á árunum 1992 til 2022, tuttugu tímabil áður en sá hollenski mætti á Old Trafford, þá fékk United aðeins samtals tvö slík sigurmörk á sig. Tvö sigurmörk á 90. mínútu og síðar er vissulega stórkostleg tölfræði á tveimur áratugum en það er svakalegt að þrefalda þá tölu á aðeins rúmum tveimur tímabilum eins og raunin er hjá liðinu undir stjórn Ten Hag. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Sjá meira
Tölfræðin er ekki knattspyrnustjóranum Erik ten Hag hliðholl þegar kemur að svekkjandi sigurmörkum mótherja undir lok leikja. Sir Alex Ferguson gerði Manchester United þrettán sinnum að Englandsmeisturum á sínum tíma og oftar en ekki var það svokallaður Fergie tími sem skilaði mikilvægum stigum í hús. Fergie tíminn var sá tími leiksins kallaður þegar United liðið þurfti nokkrar mínútur af viðbótartíma til að landa sigrum og oftar en ekki datt markið inn fyrir lokaflautið. Einu sinni elskuðu allir stuðningsmenn United Fergie tímann en nú er Ten Hag tíminn að gera sömu menn brjálaða. Sigurmark Brighton um helgina kom á fimmtu mínútu í uppbótatíma og tryggði liðinu 2-1 sigur á United. Joao Pedro var aleinn á fjærstönginni og skoraði með einföldum skalla. Þetta er í sjötta sinn sem United liðið fær á sig sigurmark á 90. mínútu eða síðar frá því að Ten Hag tók við liðinu. Á árunum 1992 til 2022, tuttugu tímabil áður en sá hollenski mætti á Old Trafford, þá fékk United aðeins samtals tvö slík sigurmörk á sig. Tvö sigurmörk á 90. mínútu og síðar er vissulega stórkostleg tölfræði á tveimur áratugum en það er svakalegt að þrefalda þá tölu á aðeins rúmum tveimur tímabilum eins og raunin er hjá liðinu undir stjórn Ten Hag. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Sjá meira