Gagnrýndi Rashford: „Hann er ekki krakki lengur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. ágúst 2024 09:35 Marcus Rashford hefur ekki fundið fjölina sína það sem af er þessu tímabili. getty/Ash Donelon Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, gagnrýndi Marcus Rashford fyrir frammistöðu hans í leik Brighton og Manchester United í gær. Rashford var í byrjunarliði United en gerði lítið þær 65 mínútur sem hann var inni á vellinum. United tapaði leiknum, 2-1. Í Match of the Day í gær gagnrýndi Shearer Rashford fyrir að lesa leikinn ekki nógu vel þegar hann var dæmdur rangstæður í tvígang. Þáttastjórnandinn Gary Lineker reyndi að koma Rashford til varnar en Shearer sagði einfaldlega að hann yrði að gera betur. „Já, hann er ekki krakki lengur. Hann verður að lesa í stöðuna og sjá allan völlinn. Þá ættirðu ekki að vera rangstæður,“ sagði Shearer. Eftir frábært tímabil 2022-23 hefur Rashford ekki náð sér á strik og skoraði aðeins sjö deildarmörk á síðasta tímabili. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir strax vera komna pressu á Ten Hag Sparkspekingurinn Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það se´strax komin pressa á Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United. 24. ágúst 2024 23:16 Ten Hag svekktur: „Verðum að halda áfram allt til loka“ Eins og gerðist margoft á síðasta tímabili fékk Manchester United á sig mark undir lok leiks gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri United, segir að leikstjórn liðsins verði að vera betri. 24. ágúst 2024 15:09 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Sjá meira
Rashford var í byrjunarliði United en gerði lítið þær 65 mínútur sem hann var inni á vellinum. United tapaði leiknum, 2-1. Í Match of the Day í gær gagnrýndi Shearer Rashford fyrir að lesa leikinn ekki nógu vel þegar hann var dæmdur rangstæður í tvígang. Þáttastjórnandinn Gary Lineker reyndi að koma Rashford til varnar en Shearer sagði einfaldlega að hann yrði að gera betur. „Já, hann er ekki krakki lengur. Hann verður að lesa í stöðuna og sjá allan völlinn. Þá ættirðu ekki að vera rangstæður,“ sagði Shearer. Eftir frábært tímabil 2022-23 hefur Rashford ekki náð sér á strik og skoraði aðeins sjö deildarmörk á síðasta tímabili.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir strax vera komna pressu á Ten Hag Sparkspekingurinn Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það se´strax komin pressa á Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United. 24. ágúst 2024 23:16 Ten Hag svekktur: „Verðum að halda áfram allt til loka“ Eins og gerðist margoft á síðasta tímabili fékk Manchester United á sig mark undir lok leiks gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri United, segir að leikstjórn liðsins verði að vera betri. 24. ágúst 2024 15:09 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Sjá meira
Segir strax vera komna pressu á Ten Hag Sparkspekingurinn Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það se´strax komin pressa á Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United. 24. ágúst 2024 23:16
Ten Hag svekktur: „Verðum að halda áfram allt til loka“ Eins og gerðist margoft á síðasta tímabili fékk Manchester United á sig mark undir lok leiks gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri United, segir að leikstjórn liðsins verði að vera betri. 24. ágúst 2024 15:09