Ný Covid-bóluefni fá grænt ljós Kjartan Kjartansson skrifar 23. ágúst 2024 17:38 Umbúðir utan um uppfært bóluefni Moderna gegn Covid-19. Það hefur fengið leyfi til notkunar fyrir tólf ára og eldri í Bandaríkjunum. AP/Moderna Bandarísk lyfjastofnunin veitti í gær leyfi fyrir tveimur nýjum bóluefnum gegn Covid-19. Heilbrigðisyfirvöld þar mæla með því að allir yfir sex mánaða aldri fá nýju bóluefnin sem eru hönnuð gegn nýrri afbrigði veirunnar. Ný bóluefni lyfjafyrirtækjanna Pfizer-BioNTech og Moderna gætu komist í notkun innan viku eftir að Lyfja- og matvælastofnun Bandaríkjanna (FDA) veitti þeim markaðsleyfi í dag, að sögn Washington Post. Þriðja bóluefnið, frá Novavax, bíður enn samþykkis stofnunarinnar. Uppfærðu bóluefnin tvö eru svonefnd mRNA-bóluefni en það frá Novavax byggir á eldri tækni. Þau eru þróuð fyrir nýrri afbrigði veirunnar sem eru í umferð. Smitsjúkdómastofnun Bandaríkjanna mælir með því að fólk láti bólusetja sig árlega við kórónuveirunni líkt og gert er með flensuna. Fólk sex mánaða og eldra ætti að fá nýju bóluefnin. Í sama streng tekur Peter Marks, yfirmaður bóluefnamála hjá FDA. „Við hvetjum eindregið þá sem eiga kost á því að íhuga að fá sér uppfært Covid-19 bóluefni til þess að fá betri vernd gegn þeim afbrigðum sem eru í umferð,“ segir hann. Sérstaklega ætti eldra fólk, fólk með veikt ónæmiskerfi eða aðra alvarlega sjúkdóma, íbúar dvalarheimila og barnshafandi konur að huga að bólusetningu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira
Ný bóluefni lyfjafyrirtækjanna Pfizer-BioNTech og Moderna gætu komist í notkun innan viku eftir að Lyfja- og matvælastofnun Bandaríkjanna (FDA) veitti þeim markaðsleyfi í dag, að sögn Washington Post. Þriðja bóluefnið, frá Novavax, bíður enn samþykkis stofnunarinnar. Uppfærðu bóluefnin tvö eru svonefnd mRNA-bóluefni en það frá Novavax byggir á eldri tækni. Þau eru þróuð fyrir nýrri afbrigði veirunnar sem eru í umferð. Smitsjúkdómastofnun Bandaríkjanna mælir með því að fólk láti bólusetja sig árlega við kórónuveirunni líkt og gert er með flensuna. Fólk sex mánaða og eldra ætti að fá nýju bóluefnin. Í sama streng tekur Peter Marks, yfirmaður bóluefnamála hjá FDA. „Við hvetjum eindregið þá sem eiga kost á því að íhuga að fá sér uppfært Covid-19 bóluefni til þess að fá betri vernd gegn þeim afbrigðum sem eru í umferð,“ segir hann. Sérstaklega ætti eldra fólk, fólk með veikt ónæmiskerfi eða aðra alvarlega sjúkdóma, íbúar dvalarheimila og barnshafandi konur að huga að bólusetningu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira