Bæjarstjórn hefur ekki gefið upp von um endurreisn Skagans 3X Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 19. ágúst 2024 18:18 Frá athafnasvæði Skagans 3X á Akranesi. Vísir/Arnar Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar lýsir yfir miklum harmi yfir þeirri stöðu sem upp er komin í máli Skagans 3X en hún hefur þó ekki gefið upp alla von um endurreista starfsemi fyrirtækisins á Akranesi. Í yfirlýsingu frá Akraneskaupstað kemur fram að bæjarstjórn skori á alla málsaðila að reyna til þrautar að ná samningum um að endurreisa starfsemi Skagans 3X í bænum. Hann lýsir yfir vilja til að koma beint að samningum aðila á milli með öllum þeim ráðum sem sveitarfélaginu eru fær. „Akraneskaupstaður var tilbúinn að styðja við aðgerðir, með þeim ráðum sem sveitarfélag á hverjum tíma hefur tækifæri til og gætu skipt máli um framtíð félagsins á Akranesi. Fjárhagsleg endurskipulagning á fyrirtækinu var verkefnið, sem því miður ekki tókst og voru það því mikil vonbrigði þegar félagið var lýst gjaldþrota þann 4. júlí,“ segir í tilkynningu sem birt var á vef bæjarins í dag. Þar kemur fram að bæjarstjórn hafi allt frá þeim tíma lagt höfuðáherslu á að fyrirtækið yrði endurreist á Akranesi, með hagsmuni starfsmanna og bæjarfélagsins í forgrunni. Í því skyni hafi fulltrúar bæjarins átt ótal samtöl við fjölda aðila um mögulega endurreisn, sem og aðkomu Akraneskaupstaðar að lausn málsins. „Skiptastjóri upplýsti Akraneskaupstað um þau atriði í innsendum tilboðum sem snerust um sérstaka aðkomu af hendi Akraneskaupstaðar. Efnislega sneru þau að framtíðarstaðsetningu fyrirtækisins á Akranesi. Akraneskaupstaður lýsti sig ávallt tilbúinn í viðræður, en á það reyndi því miður ekki,“ segir í tilkynningunni. Akranes Gjaldþrot Skagans 3X Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fellaskóli vann Skrekk Lífið Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Fleiri fréttir Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Sjá meira
Í yfirlýsingu frá Akraneskaupstað kemur fram að bæjarstjórn skori á alla málsaðila að reyna til þrautar að ná samningum um að endurreisa starfsemi Skagans 3X í bænum. Hann lýsir yfir vilja til að koma beint að samningum aðila á milli með öllum þeim ráðum sem sveitarfélaginu eru fær. „Akraneskaupstaður var tilbúinn að styðja við aðgerðir, með þeim ráðum sem sveitarfélag á hverjum tíma hefur tækifæri til og gætu skipt máli um framtíð félagsins á Akranesi. Fjárhagsleg endurskipulagning á fyrirtækinu var verkefnið, sem því miður ekki tókst og voru það því mikil vonbrigði þegar félagið var lýst gjaldþrota þann 4. júlí,“ segir í tilkynningu sem birt var á vef bæjarins í dag. Þar kemur fram að bæjarstjórn hafi allt frá þeim tíma lagt höfuðáherslu á að fyrirtækið yrði endurreist á Akranesi, með hagsmuni starfsmanna og bæjarfélagsins í forgrunni. Í því skyni hafi fulltrúar bæjarins átt ótal samtöl við fjölda aðila um mögulega endurreisn, sem og aðkomu Akraneskaupstaðar að lausn málsins. „Skiptastjóri upplýsti Akraneskaupstað um þau atriði í innsendum tilboðum sem snerust um sérstaka aðkomu af hendi Akraneskaupstaðar. Efnislega sneru þau að framtíðarstaðsetningu fyrirtækisins á Akranesi. Akraneskaupstaður lýsti sig ávallt tilbúinn í viðræður, en á það reyndi því miður ekki,“ segir í tilkynningunni.
Akranes Gjaldþrot Skagans 3X Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fellaskóli vann Skrekk Lífið Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Fleiri fréttir Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Sjá meira