Þurftu að stækka klefann hjá Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2024 11:01 Leikmenn Chelsea sjást hér fyrir leikinn á móti Manchester City í gær. Það er engin smá samkeppni í gangi hjá félaginu enda yfir fjörutíu leikmenn á skrá. Getty/Shaun Botterill Umræðan um stærð leikmannahópsins hjá Chelsea hefur verið áberandi síðustu vikur enda heldur félagið áfram að bæta við sig leikmönnum. Frá því að Behdad Eghbali og Todd Boehly eignuðust Chelsea fyrir tveimur árum síðan hafa þeir eytt um 1,5 milljörðum punda í nýja leikmenn. Breska ríkisútvarpið segir frá því að leikmannahópurinn hafi verið orðinn svo stór, eftir hundrað daga undir nýjum eigendum, að það þurfti bókstaflega að stækka búningsklefann. Það þurfti stærri klefa til að koma fleiri leikmönnum þangað inn enda þurftu leikmenn þá að skipta um föt á göngunum. Chelsea þurfti á þessum tíma að skilja Pierre-Emerick Aubameyang eftir utan Meistaradeildarhóps þrátt fyrir að hann hafi byrjað alla leikina í riðlakeppninni. Þegar kom að útsláttarkeppninni þá var ekki lengur pláss fyrir hann. Enzo Maresca, nýr knattspyrnustjóri Chelsea, fær nú það vandamikla verkefni að finna besta liðið sitt og velja þá 25 leikmenn sem verða í boði í ensku úrvalsdeildinni. Hver stjóri þarf að velja 25 manna hóp en leikmenn undir 21 árs teljast ekki með þar. Af þessum 25 þurfa síðan átta leikmenn að vera uppaldir í Englandi. Ellefu nýir leikmenn hafa bæst við í sumar og það þarf að finna út hverjir spila, hverjir eru í hóp, hverjir passa best saman og hvaða leikstíll hentar þessum leikmannahópi best. Verkefnið er því af stærri gerðinni fyrir Maresca og það er strax komið af stað mikið fjaðrafok í kringum Raheem Sterling. Umræðan um stærð leikmannahópsins og framtíð sumra leikmanna liðsins verður því örugglega mjög áberandi þar til að félagsskiptaglugginn lokar. Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira
Frá því að Behdad Eghbali og Todd Boehly eignuðust Chelsea fyrir tveimur árum síðan hafa þeir eytt um 1,5 milljörðum punda í nýja leikmenn. Breska ríkisútvarpið segir frá því að leikmannahópurinn hafi verið orðinn svo stór, eftir hundrað daga undir nýjum eigendum, að það þurfti bókstaflega að stækka búningsklefann. Það þurfti stærri klefa til að koma fleiri leikmönnum þangað inn enda þurftu leikmenn þá að skipta um föt á göngunum. Chelsea þurfti á þessum tíma að skilja Pierre-Emerick Aubameyang eftir utan Meistaradeildarhóps þrátt fyrir að hann hafi byrjað alla leikina í riðlakeppninni. Þegar kom að útsláttarkeppninni þá var ekki lengur pláss fyrir hann. Enzo Maresca, nýr knattspyrnustjóri Chelsea, fær nú það vandamikla verkefni að finna besta liðið sitt og velja þá 25 leikmenn sem verða í boði í ensku úrvalsdeildinni. Hver stjóri þarf að velja 25 manna hóp en leikmenn undir 21 árs teljast ekki með þar. Af þessum 25 þurfa síðan átta leikmenn að vera uppaldir í Englandi. Ellefu nýir leikmenn hafa bæst við í sumar og það þarf að finna út hverjir spila, hverjir eru í hóp, hverjir passa best saman og hvaða leikstíll hentar þessum leikmannahópi best. Verkefnið er því af stærri gerðinni fyrir Maresca og það er strax komið af stað mikið fjaðrafok í kringum Raheem Sterling. Umræðan um stærð leikmannahópsins og framtíð sumra leikmanna liðsins verður því örugglega mjög áberandi þar til að félagsskiptaglugginn lokar.
Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira