„Hann var ekki fallegur drengurinn“ Valur Páll Eiríksson skrifar 16. ágúst 2024 12:31 Arnar Gunnlaugsson segir að meiðsli Arons Elís séu ekki alvarleg, þrátt fyrir lýtið framan í honum. Vísir/Samsett Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir meiðslin sem Aron Elís Þrándarson varð fyrir í 2-1 sigri liðsins á Flora Tallinn í Sambandsdeild Evrópu í gær ekki vera alvarleg. Þó vissulega líti þau ekki vel út. Aron Elís kom Víkingum í forystu snemma leiks í gær þegar hann skallaði boltann í markið af stuttu færi. Við það fékk hann spark í andlitið frá leikmanni Flora og þurfti að bera hann af velli. Aron sneri aftur inn á völlinn um fimm mínútum síðar en þurfti svo að víkja um fyrri hálfleikinn miðjan. Víkingur birti mynd af Aroni á miðlum sínum eftir leik í gær þar sem Aron leit ekki vel út. „Ég sá hann í morgunmatnum fyrir hálftíma síðan og hann var ekki fallegur drengurinn. Hann var eiginlega heppinn að fá þetta ekki beint í augað á sér,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, við Vísi í morgun. Meiðslin séu þó ekki alvarleg og eigi ekki að hafa áhrif á spiltíma Arons Elís í næstu leikjum. „Hann er farinn að bólgna allhressilega en líður vel. Það er ekkert annað og ekkert sem mun aftra honum í næstu leikjum held ég. Það sluppu allir mjög vel. Þeir komu allir óskaddaðir úr þessu,“ segir Arnar. Það eru góðar fréttir fyrir Víkinga sem hafa verið hrjáðir af meiðslum síðustu vikur. Pablo Punyed og Matthías Vilhjálmsson eru frá og þeir Nikolaj Hansen, Erlingur Agnarsson og Jón Guðni Fjóluson gátu aðeins spilað hluta úr leik í gær. Víkingur Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Hænuskrefi frá hálfum milljarði og gæfu fyrir íslenskan fótbolta Sigur Víkinga gegn Flora Tallinn í Eistlandi í gær var gríðarlega mikilvægur fyrir félagið og gæti einnig skipt sköpum fyrir önnur íslensk knattspyrnufélög. 16. ágúst 2024 07:00 Umfjöllun: Flora - Víkingur 1-2 | Valdimar frábær er Víkingur tryggði sig í umspilið Víkingur vann 2-1 sigur gegn Flora í Tallinn í dag og tryggði sér þar með sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fyrri leikurinn í Víkinni endaði 1-1. 15. ágúst 2024 15:15 Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Íslenski boltinn Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós Sjá meira
Aron Elís kom Víkingum í forystu snemma leiks í gær þegar hann skallaði boltann í markið af stuttu færi. Við það fékk hann spark í andlitið frá leikmanni Flora og þurfti að bera hann af velli. Aron sneri aftur inn á völlinn um fimm mínútum síðar en þurfti svo að víkja um fyrri hálfleikinn miðjan. Víkingur birti mynd af Aroni á miðlum sínum eftir leik í gær þar sem Aron leit ekki vel út. „Ég sá hann í morgunmatnum fyrir hálftíma síðan og hann var ekki fallegur drengurinn. Hann var eiginlega heppinn að fá þetta ekki beint í augað á sér,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, við Vísi í morgun. Meiðslin séu þó ekki alvarleg og eigi ekki að hafa áhrif á spiltíma Arons Elís í næstu leikjum. „Hann er farinn að bólgna allhressilega en líður vel. Það er ekkert annað og ekkert sem mun aftra honum í næstu leikjum held ég. Það sluppu allir mjög vel. Þeir komu allir óskaddaðir úr þessu,“ segir Arnar. Það eru góðar fréttir fyrir Víkinga sem hafa verið hrjáðir af meiðslum síðustu vikur. Pablo Punyed og Matthías Vilhjálmsson eru frá og þeir Nikolaj Hansen, Erlingur Agnarsson og Jón Guðni Fjóluson gátu aðeins spilað hluta úr leik í gær.
Víkingur Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Hænuskrefi frá hálfum milljarði og gæfu fyrir íslenskan fótbolta Sigur Víkinga gegn Flora Tallinn í Eistlandi í gær var gríðarlega mikilvægur fyrir félagið og gæti einnig skipt sköpum fyrir önnur íslensk knattspyrnufélög. 16. ágúst 2024 07:00 Umfjöllun: Flora - Víkingur 1-2 | Valdimar frábær er Víkingur tryggði sig í umspilið Víkingur vann 2-1 sigur gegn Flora í Tallinn í dag og tryggði sér þar með sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fyrri leikurinn í Víkinni endaði 1-1. 15. ágúst 2024 15:15 Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Íslenski boltinn Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós Sjá meira
Hænuskrefi frá hálfum milljarði og gæfu fyrir íslenskan fótbolta Sigur Víkinga gegn Flora Tallinn í Eistlandi í gær var gríðarlega mikilvægur fyrir félagið og gæti einnig skipt sköpum fyrir önnur íslensk knattspyrnufélög. 16. ágúst 2024 07:00
Umfjöllun: Flora - Víkingur 1-2 | Valdimar frábær er Víkingur tryggði sig í umspilið Víkingur vann 2-1 sigur gegn Flora í Tallinn í dag og tryggði sér þar með sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fyrri leikurinn í Víkinni endaði 1-1. 15. ágúst 2024 15:15