Vonarstjarna City og Noregs fótbrotnaði Sindri Sverrisson skrifar 14. ágúst 2024 23:15 Oscar Bobb þótti sýna afar góða takta í leiknum um Samfélagsskjöldinn um helgina. Manchester City vann í vítaspyrnukeppni. Getty/Rob Newell Norðmaðurinn ungi Oscar Bobb mun ekki spila með Englandsmeisturum Manchester City næstu mánuðina eftir að hafa fótbrotnað á æfingu liðsins. Jack Gaughan, blaðamaður Daily Mail, greindi frá þessu í kvöld og sagði auðvelt að kenna í brjósti um Bobb sem fór mikinn á undirbúningstímabilinu með City og leit vel út í leiknum um Samfélagsskjöldinn um síðustu helgi. Þar átti hann stoðsendingu á Bernardo Silva og var valinn maður leiksins en City vann í vítaspyrnukeppni. Gaughan segir ljóst að Bobb hefði getað tryggt sér hægri kantstöðuna hjá City í vetur en það verður þá varla fyrr en eftir áramót. Blaðamaðurinn Fabrizio Romano segir að Bobb verði frá keppni í nokkra mánuði en þessi 21 árs gamli leikmaður kom við sögu í 14 deildarleikjum á síðustu leiktíð og skoraði eitt mark. 🚨🔵 Bad news for Man City as Oscar Bobb has fractured a bone in his leg.He’ll be out for several months as Man City sources confirm, per @Jack_Gaughan. pic.twitter.com/LGZUIYUnCT— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 14, 2024 Fótbrotið er ekki bara áfall fyrir Bobb og City heldur einnig norska landsliðið en þjálfari þess Ståle Solbakken, sagði við VG í Noregi: „Það kom upp atvik á æfingu í dag sem því miður endaði illa fyrir Oscar. Ég bíð eftir endanlegri skýrslu en það bendir allt til þess að hann verði lengi frá,“ sagði Solbakken. Enski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Jack Gaughan, blaðamaður Daily Mail, greindi frá þessu í kvöld og sagði auðvelt að kenna í brjósti um Bobb sem fór mikinn á undirbúningstímabilinu með City og leit vel út í leiknum um Samfélagsskjöldinn um síðustu helgi. Þar átti hann stoðsendingu á Bernardo Silva og var valinn maður leiksins en City vann í vítaspyrnukeppni. Gaughan segir ljóst að Bobb hefði getað tryggt sér hægri kantstöðuna hjá City í vetur en það verður þá varla fyrr en eftir áramót. Blaðamaðurinn Fabrizio Romano segir að Bobb verði frá keppni í nokkra mánuði en þessi 21 árs gamli leikmaður kom við sögu í 14 deildarleikjum á síðustu leiktíð og skoraði eitt mark. 🚨🔵 Bad news for Man City as Oscar Bobb has fractured a bone in his leg.He’ll be out for several months as Man City sources confirm, per @Jack_Gaughan. pic.twitter.com/LGZUIYUnCT— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 14, 2024 Fótbrotið er ekki bara áfall fyrir Bobb og City heldur einnig norska landsliðið en þjálfari þess Ståle Solbakken, sagði við VG í Noregi: „Það kom upp atvik á æfingu í dag sem því miður endaði illa fyrir Oscar. Ég bíð eftir endanlegri skýrslu en það bendir allt til þess að hann verði lengi frá,“ sagði Solbakken.
Enski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira