Molly Mae og Tommy Fury hætt saman Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. ágúst 2024 15:12 Tommy Fury og Molly Mae eru eitt langþekktasta Love Island par í heimi. Ricky Vigil M/GC Images Love Island stjörnurnar Molly Mae og Tommy Fury eru hætt saman eftir fimm ára samband. Molly Mae tilkynnir þetta í Instagram færslu þar sem hún segist aldrei á ævi sinni hafa trúað því að hún yrði að gefa út slíka yfirlýsingu um sambandið. Þau Molly Mae og Tommy Fury eru meðal frægustu keppenda sem tekið hafa þátt í bresku raunveruleikaþáttunum Love Island. Síðan hafa þau eignast eina dóttur. Þau kynntust í þáttunum árið 2019 en Molly er fræg fyrirsæta og hefur meðal annars komið til Íslands. Tommy hefur fetað í fótspor bróður síns hnefaleikakappans Tyson og barist í hringnum við KSI. „Aldrei á milljón árum hefði ég haldið að ég þyrfti að skrifa þetta. Eftir fimm ár saman þá trúði ég því ekki að saga okkar myndi einhvern tímann enda, sérstaklega ekki svona,“ skrifar Molly Mae á Instagram. Hún segist harmi slegin yfir því að sambandið sé á enda. „Ég verð að eilífu þakklát fyrir það sem skiptir mig mestu máli, dóttur mína. Án okkar væri hún ekki til og hún verður alltaf í forgangi. Ég vil þakka ykkur fyrir ástina sem þið hafið sýnt okkur síðustu fimm ár. Þið hafið öll verið hluti af ferðalaginu og mér finnst rétt að deila þessu með ykkur.“ Þá biður Molly aðdáendur sína um að virða friðhelgi einkalífs hennar næstu daga. Hún segist ætla að taka sér tíma í að ná áttum. Molly sagði frá því í síðustu viku í myndbandsbloggi að hún væri svo gott sem ein að ala upp dóttur þeirra Bambi. Bretland Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Sjá meira
Þau Molly Mae og Tommy Fury eru meðal frægustu keppenda sem tekið hafa þátt í bresku raunveruleikaþáttunum Love Island. Síðan hafa þau eignast eina dóttur. Þau kynntust í þáttunum árið 2019 en Molly er fræg fyrirsæta og hefur meðal annars komið til Íslands. Tommy hefur fetað í fótspor bróður síns hnefaleikakappans Tyson og barist í hringnum við KSI. „Aldrei á milljón árum hefði ég haldið að ég þyrfti að skrifa þetta. Eftir fimm ár saman þá trúði ég því ekki að saga okkar myndi einhvern tímann enda, sérstaklega ekki svona,“ skrifar Molly Mae á Instagram. Hún segist harmi slegin yfir því að sambandið sé á enda. „Ég verð að eilífu þakklát fyrir það sem skiptir mig mestu máli, dóttur mína. Án okkar væri hún ekki til og hún verður alltaf í forgangi. Ég vil þakka ykkur fyrir ástina sem þið hafið sýnt okkur síðustu fimm ár. Þið hafið öll verið hluti af ferðalaginu og mér finnst rétt að deila þessu með ykkur.“ Þá biður Molly aðdáendur sína um að virða friðhelgi einkalífs hennar næstu daga. Hún segist ætla að taka sér tíma í að ná áttum. Molly sagði frá því í síðustu viku í myndbandsbloggi að hún væri svo gott sem ein að ala upp dóttur þeirra Bambi.
Bretland Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Sjá meira