Rifust harkalega eftir árekstur í fimm þúsund metra hlaupi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2024 15:30 George Mills og Hugo Hay rífast eftir keppni í fyrri undanriðlinum í fimm þúsund metra hlaupi á Ólympíuleikunum. getty/Martin Rickett Tveimur hlaupurum lenti saman eftir að þeir komu í mark í undanrásum í fimm þúsund metra hlaups karla á Ólympíuleikunum í París. George Mills frá Bretlandi og Frakkinn Hugo Hay voru meðal hlaupara sem lentu í árekstri á lokahring fimm þúsund metra hlaupsins. Mills og fleiri féllu um koll en Hay stóð í lappirnar. Eftir að þeir komu í mark hnakkrifust þeir. Mills vildi meina að Hay hefði orsakað áreksturinn og eftir að hafa skoðað atvikið á myndbandi voru dómararnir sammála honum. Mills komst því í úrslit fimm þúsund metra hlaupsins, líkt og Hay. „Mér fannst þetta vera augljóst. Það var stigið á mig þegar ég var að fara að koma í mark. Franski gaurinn tók mig niður,“ sagði Mills sem vildi ekki endurtaka það sem hann sagði við Hay. Það væri sennilega ekki við hæfi. Þess má geta að Mills er sonur Dannys Mills, fyrrverandi leikmanns enska landsliðsins í fótbolta. Mills varð í 2. sæti í fimm þúsund metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í júní. Mills hljóp á fjórtán mínútum og 37,08 sekúndum í undanrásunum. Norðmaðurinn og Evrópumeistarinn í greininni, Jakob Ingebrigtsen, var með besta tímann; 13:51,59. Úrslitin í fimm þúsund metra hlaupinu fara fram á laugardaginn. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sjá meira
George Mills frá Bretlandi og Frakkinn Hugo Hay voru meðal hlaupara sem lentu í árekstri á lokahring fimm þúsund metra hlaupsins. Mills og fleiri féllu um koll en Hay stóð í lappirnar. Eftir að þeir komu í mark hnakkrifust þeir. Mills vildi meina að Hay hefði orsakað áreksturinn og eftir að hafa skoðað atvikið á myndbandi voru dómararnir sammála honum. Mills komst því í úrslit fimm þúsund metra hlaupsins, líkt og Hay. „Mér fannst þetta vera augljóst. Það var stigið á mig þegar ég var að fara að koma í mark. Franski gaurinn tók mig niður,“ sagði Mills sem vildi ekki endurtaka það sem hann sagði við Hay. Það væri sennilega ekki við hæfi. Þess má geta að Mills er sonur Dannys Mills, fyrrverandi leikmanns enska landsliðsins í fótbolta. Mills varð í 2. sæti í fimm þúsund metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í júní. Mills hljóp á fjórtán mínútum og 37,08 sekúndum í undanrásunum. Norðmaðurinn og Evrópumeistarinn í greininni, Jakob Ingebrigtsen, var með besta tímann; 13:51,59. Úrslitin í fimm þúsund metra hlaupinu fara fram á laugardaginn.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sjá meira