Stjúpsonur norska prinsins handtekinn um helgina Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. ágúst 2024 11:37 Marius Borg Høiby er í klandri. EPA/VEGARD WIVESTAD GROTT Marius Borg Høiby stjúpsonur Hákonar krónprins af Noregi var handtekinn um helgina vegna líkamsárásar og skemmdarverka sem áttu sér stað síðastliðinn laugardag. Samkvæmt upplýsingum norskra fjölmiðla þekkir Høiby þann sem varð fyrir árásinni. Í umfjöllun norska ríkisútvarpsins um málið kemur fram að lögreglan hafi staðfest að Høiby verði kærður vegna málsins. Fram kemur að sá sem varð fyrir árásinni hafi leitað sér læknisaðstoðar en að lögreglu sé ekki kunnugt um hvort áverkarnir séu af alvarlegum toga. Fram kemur að norska konungsfjölskyldan verjist allra frétta af málinu. Þá hafi lögmaður Høiby, Øyvind Bratlien, staðfest að það sé skjólstæðingur hans sem viðriðinn sé málið. Frestaði ferð á Ólympíuleikana Høiby, sem er 27 ára gamall, er sonur prinsessunnar Mette-Marit úr fyrra sambandi. Mette-Marit giftist Hákoni prinsi árið 2001. Hákon heimsótti Ísland svo athygli vakti fyrir tveimur árum síðan. Fram kemur í frétt NRK að Mette-Marit hafi frestað för sinni til Parísar þar sem hún átti að vera viðstödd Ólympíuleikana og er það rakið til máls Høiby. Frekari upplýsingar um málið koma ekki fram í frétt NRK. Þar segir að von sé á frekari upplýsingum frá lögreglu. Fram kemur að allajafna sé hinn brotlegi dæmdur í 30 til 120 daga fangelsi fyrir líkamsárás, þó dómurinn geti orðið allt að sex ár sé um alvarlegt brot að ræða. Þá sé allajafna um sektargreiðslur að ræða vegna eignaspjalla eða fangelsi í allt að eitt ár, nema um sé að ræða alvarlegt brot en þá geti dómurinn varðað allt að sex ára fangelsi. Noregur Kóngafólk Mál Mariusar Borg Høiby Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira
Í umfjöllun norska ríkisútvarpsins um málið kemur fram að lögreglan hafi staðfest að Høiby verði kærður vegna málsins. Fram kemur að sá sem varð fyrir árásinni hafi leitað sér læknisaðstoðar en að lögreglu sé ekki kunnugt um hvort áverkarnir séu af alvarlegum toga. Fram kemur að norska konungsfjölskyldan verjist allra frétta af málinu. Þá hafi lögmaður Høiby, Øyvind Bratlien, staðfest að það sé skjólstæðingur hans sem viðriðinn sé málið. Frestaði ferð á Ólympíuleikana Høiby, sem er 27 ára gamall, er sonur prinsessunnar Mette-Marit úr fyrra sambandi. Mette-Marit giftist Hákoni prinsi árið 2001. Hákon heimsótti Ísland svo athygli vakti fyrir tveimur árum síðan. Fram kemur í frétt NRK að Mette-Marit hafi frestað för sinni til Parísar þar sem hún átti að vera viðstödd Ólympíuleikana og er það rakið til máls Høiby. Frekari upplýsingar um málið koma ekki fram í frétt NRK. Þar segir að von sé á frekari upplýsingum frá lögreglu. Fram kemur að allajafna sé hinn brotlegi dæmdur í 30 til 120 daga fangelsi fyrir líkamsárás, þó dómurinn geti orðið allt að sex ár sé um alvarlegt brot að ræða. Þá sé allajafna um sektargreiðslur að ræða vegna eignaspjalla eða fangelsi í allt að eitt ár, nema um sé að ræða alvarlegt brot en þá geti dómurinn varðað allt að sex ára fangelsi.
Noregur Kóngafólk Mál Mariusar Borg Høiby Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira