Kveður Arsenal með hjartnæmu bréfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2024 13:32 Emile Smith Rowe hefur spilað sinn síðasta leik með Arsenal en hann færir sig til í London og spilar með Fulham í vetur. Getty/Visionhaus Fulham gekk í gær frá kaupunum á Arsenal manninum Emile Smith Rowe sem yfirgefur nú uppeldisfélagið sitt. Smith Rowe hefur verið hjá Arsenal í fjórtán ár eða síðan hann var tíu ára gamall. Fulham gerir Smith Rowe að dýrasta leikmanninum í sögu félagsins með því að borga fyrir hann 34 milljónir punda eða sex milljarða í íslenskum krónum. Fulham fékk pening þegar það seldi Joao Palhinha til Bayern München fyrr í sumar og eyðir honum í leikmann sem gekk illa að fá mínútur hjá Arsenal. Emile Smith Rowe tilkynntur til leiks á miðlum Fulham.@FulhamFC Smith Rowe er annar leikmaðurinn sem kemur til liðsins en Ryan Sessegnon kom þangað á frjálsri sölu frá Tottenham. Erfitt bréf að skrifa Smith Rowe kveður Arsenal með hjartnæmu bréfi á samfélagmiðlum. „Til allra í Arsenal fjölskyldunni. Ég var ekki viss um hvar ég ætti að byrja því þetta er erfiðasta bréfið sem ég þurft að skrifa,“ skrifaði Emile Smith Rowe. „Ég var tíu ára gamall þegar ég kom til félagsins, bara stráklingur sem hafði enga hugmynd hvernig það væri að spila yfir hundrað leiki fyrir Arsenal og klæðast hinni goðsagnakenndu treyju númer tíu hjá félaginu,“ skrifaði Smith Rowe. „Ég fengið að upplifa svo margt hérna, hitt og spilað með þeim bestu og það eru svo margar góðar minningar að það er erfitt að velja þær bestu ,“ skrifaði Smith Rowe. Heimili mitt Hann þakkar fyrrum liðsfélögum sínum sem öllum starfsmönnum félagsins sem hafa hjálpað honum á þessu ferðalagi. „Ég vil líka þakka sérstaklega öllum stuðningsmönnunum sem hafa gert Arsenal að heimili mínu í svo langan tíma,“ skrifaði Smith Rowe. „Ég er tilbúinn í nýja áskorun núna. Ég hungraðri en nokkru sinnum fyrr og verð að gefa mér tækifæri á því að taka næsta skref. Ég vil þakka Arsenal fjölskyldunni enn og aftur og ég kann að meta ykkur öll um ókomna tíð,“ skrifaði Smith Rowe. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Enski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Íslenski boltinn Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Sjá meira
Smith Rowe hefur verið hjá Arsenal í fjórtán ár eða síðan hann var tíu ára gamall. Fulham gerir Smith Rowe að dýrasta leikmanninum í sögu félagsins með því að borga fyrir hann 34 milljónir punda eða sex milljarða í íslenskum krónum. Fulham fékk pening þegar það seldi Joao Palhinha til Bayern München fyrr í sumar og eyðir honum í leikmann sem gekk illa að fá mínútur hjá Arsenal. Emile Smith Rowe tilkynntur til leiks á miðlum Fulham.@FulhamFC Smith Rowe er annar leikmaðurinn sem kemur til liðsins en Ryan Sessegnon kom þangað á frjálsri sölu frá Tottenham. Erfitt bréf að skrifa Smith Rowe kveður Arsenal með hjartnæmu bréfi á samfélagmiðlum. „Til allra í Arsenal fjölskyldunni. Ég var ekki viss um hvar ég ætti að byrja því þetta er erfiðasta bréfið sem ég þurft að skrifa,“ skrifaði Emile Smith Rowe. „Ég var tíu ára gamall þegar ég kom til félagsins, bara stráklingur sem hafði enga hugmynd hvernig það væri að spila yfir hundrað leiki fyrir Arsenal og klæðast hinni goðsagnakenndu treyju númer tíu hjá félaginu,“ skrifaði Smith Rowe. „Ég fengið að upplifa svo margt hérna, hitt og spilað með þeim bestu og það eru svo margar góðar minningar að það er erfitt að velja þær bestu ,“ skrifaði Smith Rowe. Heimili mitt Hann þakkar fyrrum liðsfélögum sínum sem öllum starfsmönnum félagsins sem hafa hjálpað honum á þessu ferðalagi. „Ég vil líka þakka sérstaklega öllum stuðningsmönnunum sem hafa gert Arsenal að heimili mínu í svo langan tíma,“ skrifaði Smith Rowe. „Ég er tilbúinn í nýja áskorun núna. Ég hungraðri en nokkru sinnum fyrr og verð að gefa mér tækifæri á því að taka næsta skref. Ég vil þakka Arsenal fjölskyldunni enn og aftur og ég kann að meta ykkur öll um ókomna tíð,“ skrifaði Smith Rowe. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports)
Enski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Íslenski boltinn Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Sjá meira