Fulham kaupir Smith Rowe og skilur Liverpool eitt eftir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2024 15:45 Arne Slot, nýr knattspyrnustjóri Liverpool, sést hér stýra Liverpool á móti Real Betis á dögunum. Getty/ Justin Berl Liverpool er eina félagið í fimm bestu deildum Evrópu sem hefur ekki keypt leikmann fyrir komandi tímabil. Fulham og Liverpool voru þau einu sem höfðu ekki verslað leikmann en í gær samþykkti Arsenal að selja Emile Smith Rowe til Fulham fyrir 34 milljónir punda. Þar með stendur Liverpool eitt eftir af liðunum í ensku úrvalsdeildinni, þýsku bundesligunni, ítölsku Seríu A deildinni, spænsku La Liga deildinni og portúgölsku deildinni sem hefur ekki fjárfest í nýjum leikmanni. Þetta eru í dag fimm bestu deildir Evrópu samkvæmt styrkleikaröðun UEFA. Það sem gerir þetta enn athyglisverðara er að Hollendingurinn Arne Slot var að taka við af Jürgen Klopp sem knattspyrnustjóri Liverpool. Það að nýr stjóri fái ekki að kaupa einn einasta leikmann verður að teljast afar sérstakt. Fullt af leikmönnum hafa reyndar verið orðaðir við Liverpool og það eru sögusagnir í gangi um að eitthvað sé í gangi á bak við tjöldin. Slot á að hafa talað um það að það væru tveir leikmenn á leiðinni en það var langt síðan og ekkert hefur gerst í þeim málum. Liverpool er langt komið með undirbúningstímabilið og það styttist í fyrsta leik á nýju tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Fulham og Liverpool voru þau einu sem höfðu ekki verslað leikmann en í gær samþykkti Arsenal að selja Emile Smith Rowe til Fulham fyrir 34 milljónir punda. Þar með stendur Liverpool eitt eftir af liðunum í ensku úrvalsdeildinni, þýsku bundesligunni, ítölsku Seríu A deildinni, spænsku La Liga deildinni og portúgölsku deildinni sem hefur ekki fjárfest í nýjum leikmanni. Þetta eru í dag fimm bestu deildir Evrópu samkvæmt styrkleikaröðun UEFA. Það sem gerir þetta enn athyglisverðara er að Hollendingurinn Arne Slot var að taka við af Jürgen Klopp sem knattspyrnustjóri Liverpool. Það að nýr stjóri fái ekki að kaupa einn einasta leikmann verður að teljast afar sérstakt. Fullt af leikmönnum hafa reyndar verið orðaðir við Liverpool og það eru sögusagnir í gangi um að eitthvað sé í gangi á bak við tjöldin. Slot á að hafa talað um það að það væru tveir leikmenn á leiðinni en það var langt síðan og ekkert hefur gerst í þeim málum. Liverpool er langt komið með undirbúningstímabilið og það styttist í fyrsta leik á nýju tímabili í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira