Reyna að fá Ísrael til að ráðast ekki á Beirút Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. júlí 2024 07:16 Konur við minnisvarða um börnin sem létust í árásinni á Majdal Shams. AP/Leo Correa Stjórnvöld í Bandaríkjunum, Bretlandi, Þýskalandi og Frakklandi hafa gefið út ferðaviðvörun til ríkisborgara sinna og hvatt þá til að ferðast ekki til Líbanon og íhuga að yfirgefa landið ef þeir eru þar. Fregnir hafa borist af því að sum flugfélög séu búin að fella niður allar ferðir til Beirút í bili. Stjórnvöld í Bandaríkjunum eru sögð vinna að því hörðum höndum að reyna að hindra allsherjar stríð milli Ísrael og Hezbollah, eftir að tólf börn létust í árás á bæ á Golan-hæðum á laugardag. Ísrael og Bandaríkin segja Hezbollah hafa staðið að árásinni en samtökin hafa neitað því. Viðleitni Bandaríkjamanna ku beinast að því að fá Ísraelsmenn til að gera ekki árás á Beirút, höfuðborg Líbanon, úthverfin í suðurhluta borgarinnar þar sem Hezbollah hefur sterk ítök né mikilvæga innviði á borð við flugvelli og brýr. Elias Bou Saab, varaforseti líbanska þingsins, sagði í samtali við Reuters að hann hefði átt í samskiptum við Bandaríkjamenn frá því um helgina og að Ísraelar gætu forðast stigmögnun átaka með því að hlífa höfuðborginni og nágrenni. Utanríkisráðherrann Abdallah Bou Habib sagðist gera ráð fyrir árás af hálfu Ísrael en sagðist hafa verið fullvissaður um að stigmögnun Ísraela yrði takmörkuð og svar Hezbollah sömuleiðis. John Kirby, talsmaður Hvíta hússins í þjóðaröryggismálum, sagði viðvaranir um allsherjar átök ýktar og að enginn vildi stríð á svæðinu. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur hins vegar hótað hörðum viðbrögðum vegna árásarinnar um helgina. Ísrael Líbanon Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Sjá meira
Fregnir hafa borist af því að sum flugfélög séu búin að fella niður allar ferðir til Beirút í bili. Stjórnvöld í Bandaríkjunum eru sögð vinna að því hörðum höndum að reyna að hindra allsherjar stríð milli Ísrael og Hezbollah, eftir að tólf börn létust í árás á bæ á Golan-hæðum á laugardag. Ísrael og Bandaríkin segja Hezbollah hafa staðið að árásinni en samtökin hafa neitað því. Viðleitni Bandaríkjamanna ku beinast að því að fá Ísraelsmenn til að gera ekki árás á Beirút, höfuðborg Líbanon, úthverfin í suðurhluta borgarinnar þar sem Hezbollah hefur sterk ítök né mikilvæga innviði á borð við flugvelli og brýr. Elias Bou Saab, varaforseti líbanska þingsins, sagði í samtali við Reuters að hann hefði átt í samskiptum við Bandaríkjamenn frá því um helgina og að Ísraelar gætu forðast stigmögnun átaka með því að hlífa höfuðborginni og nágrenni. Utanríkisráðherrann Abdallah Bou Habib sagðist gera ráð fyrir árás af hálfu Ísrael en sagðist hafa verið fullvissaður um að stigmögnun Ísraela yrði takmörkuð og svar Hezbollah sömuleiðis. John Kirby, talsmaður Hvíta hússins í þjóðaröryggismálum, sagði viðvaranir um allsherjar átök ýktar og að enginn vildi stríð á svæðinu. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur hins vegar hótað hörðum viðbrögðum vegna árásarinnar um helgina.
Ísrael Líbanon Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Sjá meira