Segja neyðarástand ríkja vegna aukins ofbeldis gegn konum og stúlkum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. júlí 2024 07:55 Ein af hverjum tólf konum á Englandi og í Wales verður fyrir kynbundnu ofbeldi á ári hverju. Lögregluyfirvöld á Englandi og í Wales segja neyðarástand ríkja þegar kemur að ofbeldi gegn konum og stúlkum. Tvær milljónir kvenna verða fyrir ofbeldi af hálfu karla á ári hverju í Englandi og Wales, samkvæmt samtökum lögreglustjóra. Brotum gegn konum og stúlkum á Englandi og í Wales hefur fjölgað um 37 prósent á síðustu fimm árum og áætlað er að ein af hverjum tólf konum og stúlkum verði fyrir kynferðisofbeldi, heimilisofbeldi eða áreitni á hverju ári. Lögreglustjórarnir segja brotamennina verða sífellt yngri og vara við áhrifavöldum á borð við Andrew Tate og þeirri kvenfyrirlitningu sem þeir boða. Lögreglan líkir áhrifum manna á borð við Tate á unga menn við tilraunir hryðjuverkahópa til að virkja unga fylgjendur og segja tæknifyrirtækin þurfa að grípa til aðgerða. Ofannefndar tölur eru varlega áætlaðar þar sem talið er að mun fleiri brot séu framin en tilkynnt. Um 20 prósent allra þeirra brota sem lögregla hefur afskipti af eru gegn konum og stúlkum og þá er talið að eitt af hverjum sex manndrápum tengist heimilisofbeldi. Guardian hefur eftir Louisu Rolfe, sem fer fyrir aðgerðum gegn heimilisofbeldi hjá lögreglunni í Lundúnum, segir tilvikum hafa fjölgað þar sem ungir menn þrengja að hálsi stúlkna í kynlífi án samþykkis og telja það eðlilegan hlut. Um sé að ræða ógnvænlega þróun, þar sem lítið megi útaf bera til að illa fari. Sérfræðingar segja að það þurfi meðal annars að taka á vandanum á netinu og útrýma töfum í dómskerfinu. England Wales Jafnréttismál Bretland Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Sjá meira
Brotum gegn konum og stúlkum á Englandi og í Wales hefur fjölgað um 37 prósent á síðustu fimm árum og áætlað er að ein af hverjum tólf konum og stúlkum verði fyrir kynferðisofbeldi, heimilisofbeldi eða áreitni á hverju ári. Lögreglustjórarnir segja brotamennina verða sífellt yngri og vara við áhrifavöldum á borð við Andrew Tate og þeirri kvenfyrirlitningu sem þeir boða. Lögreglan líkir áhrifum manna á borð við Tate á unga menn við tilraunir hryðjuverkahópa til að virkja unga fylgjendur og segja tæknifyrirtækin þurfa að grípa til aðgerða. Ofannefndar tölur eru varlega áætlaðar þar sem talið er að mun fleiri brot séu framin en tilkynnt. Um 20 prósent allra þeirra brota sem lögregla hefur afskipti af eru gegn konum og stúlkum og þá er talið að eitt af hverjum sex manndrápum tengist heimilisofbeldi. Guardian hefur eftir Louisu Rolfe, sem fer fyrir aðgerðum gegn heimilisofbeldi hjá lögreglunni í Lundúnum, segir tilvikum hafa fjölgað þar sem ungir menn þrengja að hálsi stúlkna í kynlífi án samþykkis og telja það eðlilegan hlut. Um sé að ræða ógnvænlega þróun, þar sem lítið megi útaf bera til að illa fari. Sérfræðingar segja að það þurfi meðal annars að taka á vandanum á netinu og útrýma töfum í dómskerfinu.
England Wales Jafnréttismál Bretland Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Sjá meira