Íranir hafna aðild að banatilræðinu Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 17. júlí 2024 08:30 Aukin öryggisviðbúnaður hefur verið í kringum Trump síðan fréttir bárust af hugsanlegu banatilræði. EPA/Sarah Yenesel Íranir hafnar ásökunum bandaríska embættismanna um samsæri til að ráða Trump af dögunum. Ásakanirnar tengjast þó ekki banatilræðinu gegn Trump á kosningafundi í Pennsylvaníu á laugardaginn síðasta. Íranir þvertaka fyrir aðild að því. Fram kom að lífvarðasveit Bandaríkjaforseta og Donald Trump hefði verið gert kunnugt um samsæri Írana og að lífvarðasveitin hafi í kjölfarið aukið viðbúnað í kringum Trump. Stjórnvöld í Íran hafa í mörg ár hótað hefndum fyrir drápið á Qasem Soleimani, írönskum herforingja, í drónaárás Bandaríkjamanna í Írak árið 2020. Sendinefnd Írana til Sameinuðu þjóðana birti yfirlýsingu á ríkismiðilinn IRNA þar sem þeir segja ásakanirnar órökstuddar og illgjarnar. „Trump er glæpamaður sem á að sækja til saka og refsa fyrir dómstóli fyrir að hafa fyrirskipað morðið á Soleimani herforingja,“ segja írönsk yfirvöld. Þau segja þó að þau hafi farið lagalegu leiðina að því. Soleimani var yffirmaður utanríkisála í byltingarvarðasveit Írans og hafði umsjón með hernaðaraðgerðum Írana í öðrum miðausturlöndum. Hann var drepin í bandarískri drónaárás fyrir utan flugvöllinn í Bagdad. Íran Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Sjá meira
Fram kom að lífvarðasveit Bandaríkjaforseta og Donald Trump hefði verið gert kunnugt um samsæri Írana og að lífvarðasveitin hafi í kjölfarið aukið viðbúnað í kringum Trump. Stjórnvöld í Íran hafa í mörg ár hótað hefndum fyrir drápið á Qasem Soleimani, írönskum herforingja, í drónaárás Bandaríkjamanna í Írak árið 2020. Sendinefnd Írana til Sameinuðu þjóðana birti yfirlýsingu á ríkismiðilinn IRNA þar sem þeir segja ásakanirnar órökstuddar og illgjarnar. „Trump er glæpamaður sem á að sækja til saka og refsa fyrir dómstóli fyrir að hafa fyrirskipað morðið á Soleimani herforingja,“ segja írönsk yfirvöld. Þau segja þó að þau hafi farið lagalegu leiðina að því. Soleimani var yffirmaður utanríkisála í byltingarvarðasveit Írans og hafði umsjón með hernaðaraðgerðum Írana í öðrum miðausturlöndum. Hann var drepin í bandarískri drónaárás fyrir utan flugvöllinn í Bagdad.
Íran Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Sjá meira