Allir austur, allir austur! Jakob Bjarnar skrifar 10. júlí 2024 08:36 Veðurkort sem Einar birtir máli sínu til stuðnings. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur rekur upp herhóp á Bliku og hvetur alla til að drifa sig austur eða á Norðurlandið. Ástæðan: Langþráð blíða. „Á Skriðuklaustri í Fljótsdal spáir Blika um 19 til 21 stigs hita kl. 12 allt fram á þriðjudag. Þýðir að síðdesgishitinn verður þetta 22 til 25 stig. Spá Veðurstofunnar fyrir Egilstaðaflugvöll er svipuð.“ Má segja að hér sé heldur betur komin langþráð blíða en sumarið hefur verið hikandi við að mæta almennilega til leiks. Einar er boðberri góðra tíðinda, það er að segja fyrir þá sem eru fyrir austan og svo norðan. Sumarið hefur verið heldur hikandi að mati margra, við að mæta almennilega til leiks.Bylgjan Einar segir Austurlandið sleppa við vindsperringinn sem spáð er vestan- og norðvestantil á landinu með gulum viðvörunum, líklega, að honum sýnist, fram á laugardag, en suðvestanáttin er þó næg til að halda innlögninni frá. „Og sólríkt að auki,“ segir Einar og virðist hinn ánægðasti með að geta verið boðberi svo góðra tínda, fyrir þá sem eru fyrir austan og svo norðan. „Þegar frá líður (sunnudag og mánudag) er að sjá sem háþrýstisvæði úr austri verði hér ráðandi og þá fyrirtaks sumarveður um mest allt land. Hafgolan þá líklega meira áberandi við sjávarsíðuna svona almennt séð.“ Veður Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Á Skriðuklaustri í Fljótsdal spáir Blika um 19 til 21 stigs hita kl. 12 allt fram á þriðjudag. Þýðir að síðdesgishitinn verður þetta 22 til 25 stig. Spá Veðurstofunnar fyrir Egilstaðaflugvöll er svipuð.“ Má segja að hér sé heldur betur komin langþráð blíða en sumarið hefur verið hikandi við að mæta almennilega til leiks. Einar er boðberri góðra tíðinda, það er að segja fyrir þá sem eru fyrir austan og svo norðan. Sumarið hefur verið heldur hikandi að mati margra, við að mæta almennilega til leiks.Bylgjan Einar segir Austurlandið sleppa við vindsperringinn sem spáð er vestan- og norðvestantil á landinu með gulum viðvörunum, líklega, að honum sýnist, fram á laugardag, en suðvestanáttin er þó næg til að halda innlögninni frá. „Og sólríkt að auki,“ segir Einar og virðist hinn ánægðasti með að geta verið boðberi svo góðra tínda, fyrir þá sem eru fyrir austan og svo norðan. „Þegar frá líður (sunnudag og mánudag) er að sjá sem háþrýstisvæði úr austri verði hér ráðandi og þá fyrirtaks sumarveður um mest allt land. Hafgolan þá líklega meira áberandi við sjávarsíðuna svona almennt séð.“
Veður Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði