Ætla að fylla Borgarnes með mörgþúsund manns Jón Þór Stefánsson skrifar 27. júní 2024 21:29 Alexander Aron og Guðrún St. hjá Hinsegin Vesturlandi Vísir/Bjarni Guðrún St. Guðbrandsdóttir, forseti Hinsegin Vesturlands, segir heilan helling framundan á Brákarhátíð og Hinseginhátíð Vesturlands sem fer fram um helgina. „Alveg frá því eldsnemma á morgnana og þangað til seint á kvöldin,“ sagði Guðrún í kvöldfréttum Stöðvar 2. Í kvöld mun fólk safnast saman til að horfa á þættina Svona fólk eftir Hrafnhildi Gunnarsdóttur sem fjalla um sögu hinseginfólks á Íslandi. Um helgina verður frisbígolf, streetball-mót, fótboltaleikur, spurningakeppni og meira áhorf á þættina. Hrafnhildur segir gleðigönguna vera hápunktinn á laugardag. „Við byrjum á dögurði í Grímshúsinu og svo er bátasigling. Síðan er gleðigangan klukkan tvö, skemmtidagskrá á eftir, svo er ball um kvöldið, og loppumarkaður inni á milli, og partý og gleði,“ Frá hátíðiðinni í dag.Vísir/Bjarni Hinseginhátíðinni er fléttað saman við Brákarhátíðina. „Þetta er unnið með hollvinasamtökunum sem sjá um Brákarhátíðina. Það meikaði sens að setja saman tvær flottar hátíðir í eina miklu stærri hátíð. Við vonumst til að hingað mæti mikið af fólki á alla viðburði, og á laugardaginn fyllum við Borgarnes af mörgþúsund manns helst. Þannig þetta verði alvöru partý,“ segir Alexander Aron Guðjónsson, kynningarfulltrúi Hinsegin Vesturlands. Hinsegin Borgarbyggð Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
„Alveg frá því eldsnemma á morgnana og þangað til seint á kvöldin,“ sagði Guðrún í kvöldfréttum Stöðvar 2. Í kvöld mun fólk safnast saman til að horfa á þættina Svona fólk eftir Hrafnhildi Gunnarsdóttur sem fjalla um sögu hinseginfólks á Íslandi. Um helgina verður frisbígolf, streetball-mót, fótboltaleikur, spurningakeppni og meira áhorf á þættina. Hrafnhildur segir gleðigönguna vera hápunktinn á laugardag. „Við byrjum á dögurði í Grímshúsinu og svo er bátasigling. Síðan er gleðigangan klukkan tvö, skemmtidagskrá á eftir, svo er ball um kvöldið, og loppumarkaður inni á milli, og partý og gleði,“ Frá hátíðiðinni í dag.Vísir/Bjarni Hinseginhátíðinni er fléttað saman við Brákarhátíðina. „Þetta er unnið með hollvinasamtökunum sem sjá um Brákarhátíðina. Það meikaði sens að setja saman tvær flottar hátíðir í eina miklu stærri hátíð. Við vonumst til að hingað mæti mikið af fólki á alla viðburði, og á laugardaginn fyllum við Borgarnes af mörgþúsund manns helst. Þannig þetta verði alvöru partý,“ segir Alexander Aron Guðjónsson, kynningarfulltrúi Hinsegin Vesturlands.
Hinsegin Borgarbyggð Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira