Unnið dag og nótt við varnargarðana Smári Jökull Jónsson skrifar 21. júní 2024 20:39 Frá Svartsengi. Vísir/Vilhelm Hraunkæling við varnargarðana við Svartsengi hefur staðið yfir síðan í gærkvöldi með góðum árangri. Slökkviliðið og aðrir á svæðinu fagna því að eldgosið virðist vera að syngja sitt síðasta í bili. Hrauntungur hófu að skríða yfir varnargarðana við Svartsengi í gærkvöldi en slökkvliðið hefur unnið hörðum höndum að því að hægja á hraunflæðnigu í alla nótt og allan dag. „Vinnan hefur bara gengið mjög vel. Við erum í hraunkælingunni og við komum hérna um hálf þrjú í nótt. Í raun og veru hefur þetta bara gengið eins og við héldum,“ sagði Leifur Bjarki Björnsson, slökkviliðsstjóri Rangárvallasýslu í samtali við Tómas Arnar Þorláksson í fréttatíma Stöðvar 2. Hrauntungurnar þrjár eru kílómetra frá mannvirkjum í Svartsengi en Leifur segir að hraunkælingin hafi skilað góðum árangri. Myndir frá drónaflugi Almannavarna sýna að virkni í gígnum fer minnkandi. Hraunrennsli er ekki sjáanlegt frá yfirborði en getur þó enn verið í lokuðum rásum frá gígnum. „Það náttúrulega skiptir öllu máli að það bæti ekki endalaust í. Þá er auðveldara að ráða við restina,“ bætti Leifur Bjarki við. Tímabundinn varnarkragi var reistur innan við varnargarðinn í Svartsengi í nótt til að hamla hraunflæðinu enn frekar. Verkfræðingur Verkís segir að nú sé allt kapp lagt á að hækka upprunalega varnargarðinn. Núna erum við aftur farin að fókusera á það að hækka garðnn sjálfann sem hraunið er að fara yfir. Það er búið að vera í gangi í nokkurn tíma en við erum alltaf að fá tafir á það útaf þessum litlu hraunspýjum sem eru að fara yfir garðinn,“ sagði Hrönn Hrafnsdóttir hjá Verkís. Alla frétt Tómas Arnars má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira
Hrauntungur hófu að skríða yfir varnargarðana við Svartsengi í gærkvöldi en slökkvliðið hefur unnið hörðum höndum að því að hægja á hraunflæðnigu í alla nótt og allan dag. „Vinnan hefur bara gengið mjög vel. Við erum í hraunkælingunni og við komum hérna um hálf þrjú í nótt. Í raun og veru hefur þetta bara gengið eins og við héldum,“ sagði Leifur Bjarki Björnsson, slökkviliðsstjóri Rangárvallasýslu í samtali við Tómas Arnar Þorláksson í fréttatíma Stöðvar 2. Hrauntungurnar þrjár eru kílómetra frá mannvirkjum í Svartsengi en Leifur segir að hraunkælingin hafi skilað góðum árangri. Myndir frá drónaflugi Almannavarna sýna að virkni í gígnum fer minnkandi. Hraunrennsli er ekki sjáanlegt frá yfirborði en getur þó enn verið í lokuðum rásum frá gígnum. „Það náttúrulega skiptir öllu máli að það bæti ekki endalaust í. Þá er auðveldara að ráða við restina,“ bætti Leifur Bjarki við. Tímabundinn varnarkragi var reistur innan við varnargarðinn í Svartsengi í nótt til að hamla hraunflæðinu enn frekar. Verkfræðingur Verkís segir að nú sé allt kapp lagt á að hækka upprunalega varnargarðinn. Núna erum við aftur farin að fókusera á það að hækka garðnn sjálfann sem hraunið er að fara yfir. Það er búið að vera í gangi í nokkurn tíma en við erum alltaf að fá tafir á það útaf þessum litlu hraunspýjum sem eru að fara yfir garðinn,“ sagði Hrönn Hrafnsdóttir hjá Verkís. Alla frétt Tómas Arnars má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira