Ástand Íslendingsins sem lenti í nautinu sagt stöðugt Jón Þór Stefánsson skrifar 20. júní 2024 15:25 Skjáskot úr myndbandi af atvikinu. Información.es Ástand íslensks karlmanns á fimmtugsaldri, sem særðist í nautahlaupi á Spáni í gær, er sagt stöðugt. Íslendingurinn særðist þegar naut réðst á hann í svokölluðu bous al carrer, þar sem nautum er sleppt á götur út. Hann fékk horn nautsins í lærið og var sagður hafa fengið stórt sár, en að litlu hefði mátt muna svo hornið hefði rofið slagæð mannsins. Spænski fjölmiðillinn El Español greinir frá því að íslenski maðurinn, sem er 46 ára gamall, sé enn á sjúkrahúsi, en að ástand hans sé stöðugt. Veistu meira um málið? Fréttastofa tekur við ábendingum á ritstjorn@visir.is. Atvikið átti sér stað í bænum Jávea sem er ekki langt frá ferðamannaborginni vinsælu Alicante. Myndband af atvikinu var birt á miðlinum Información. Íslendingurinn hafi áhyggur af pilti sem lenti líka í nauti Spænskir fjölmiðlar greina frá því í dag að svipað atvik hafi átt sér stað. Fimmtán ára piltur var fluttur á sama sjúkrahús og Íslendingurinn með áverka á baki eftir að hafa lent í nauti á bous al carrer-nautahlaupi. Pilturinn var í framhaldinu fluttur á annan spítala vegna þess hve alvarlegir áverkar hans eru, en hann er sagður hafa misst mátt í fótunum. Óttast er að hann hafi orðið fyrir mænuskaða. Staðarmiðill kenndur við Levante segir jafnframt að ástand Íslendingsins sé betra. Nú hafi hann hins vegar mestar áhyggjur af piltinum. Þá bendir El Español á að í Valensíahéraði, þar sem Jávea-bærinn er staðsettur, hafi rúmlega þúsund manns særst og tveir látið lífið á sams konar viðburðum á síðasta ári. Íslendingar erlendis Spánn Dýr Tengdar fréttir Íslendingur sagður alvarlega særður í nautaatsslysi Íslenskur maður á fimmtugsaldri særðist á nautaatsviðburði í gær í bænum Jávea nálægt Alicante á Spáni. Við upphaf svokallaðs bous al carrer, þar sem nautum er sleppt á afmörkuðum götum bæja, varð hann fyrir árás eins nautsins og fékk stærðar horn í gegnum lærið. 19. júní 2024 10:47 Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Sæti Artúrs logar Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira
Íslendingurinn særðist þegar naut réðst á hann í svokölluðu bous al carrer, þar sem nautum er sleppt á götur út. Hann fékk horn nautsins í lærið og var sagður hafa fengið stórt sár, en að litlu hefði mátt muna svo hornið hefði rofið slagæð mannsins. Spænski fjölmiðillinn El Español greinir frá því að íslenski maðurinn, sem er 46 ára gamall, sé enn á sjúkrahúsi, en að ástand hans sé stöðugt. Veistu meira um málið? Fréttastofa tekur við ábendingum á ritstjorn@visir.is. Atvikið átti sér stað í bænum Jávea sem er ekki langt frá ferðamannaborginni vinsælu Alicante. Myndband af atvikinu var birt á miðlinum Información. Íslendingurinn hafi áhyggur af pilti sem lenti líka í nauti Spænskir fjölmiðlar greina frá því í dag að svipað atvik hafi átt sér stað. Fimmtán ára piltur var fluttur á sama sjúkrahús og Íslendingurinn með áverka á baki eftir að hafa lent í nauti á bous al carrer-nautahlaupi. Pilturinn var í framhaldinu fluttur á annan spítala vegna þess hve alvarlegir áverkar hans eru, en hann er sagður hafa misst mátt í fótunum. Óttast er að hann hafi orðið fyrir mænuskaða. Staðarmiðill kenndur við Levante segir jafnframt að ástand Íslendingsins sé betra. Nú hafi hann hins vegar mestar áhyggjur af piltinum. Þá bendir El Español á að í Valensíahéraði, þar sem Jávea-bærinn er staðsettur, hafi rúmlega þúsund manns særst og tveir látið lífið á sams konar viðburðum á síðasta ári.
Íslendingar erlendis Spánn Dýr Tengdar fréttir Íslendingur sagður alvarlega særður í nautaatsslysi Íslenskur maður á fimmtugsaldri særðist á nautaatsviðburði í gær í bænum Jávea nálægt Alicante á Spáni. Við upphaf svokallaðs bous al carrer, þar sem nautum er sleppt á afmörkuðum götum bæja, varð hann fyrir árás eins nautsins og fékk stærðar horn í gegnum lærið. 19. júní 2024 10:47 Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Sæti Artúrs logar Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira
Íslendingur sagður alvarlega særður í nautaatsslysi Íslenskur maður á fimmtugsaldri særðist á nautaatsviðburði í gær í bænum Jávea nálægt Alicante á Spáni. Við upphaf svokallaðs bous al carrer, þar sem nautum er sleppt á afmörkuðum götum bæja, varð hann fyrir árás eins nautsins og fékk stærðar horn í gegnum lærið. 19. júní 2024 10:47