Íslensku liðin byrja á heimavelli og St. Mirren mætir á Hlíðarenda Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. júní 2024 12:23 Valsmenn taka á móti skoska liðinu St. Mirren. Vísir/Diego Íslensku liðin Valur, Breiðablik og Stjarnan fengu í dag að vita hvaða liðum þau munu mæta í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu ef liðin komast áfram úr fyrstu umferð. Fyrir dráttinn var vitað hvaða liðum íslensku liðin gátu mætt. Valur gat til að mynda mætt FCK frá Danmörku, Go Ahead Eagles frá Hollandi eða St Mirren frá Skotlandi. Stjarnan gat mætt liðum á borð við Tromsø frá Noregi eða Víkingi frá Færeyjum og Breiðablik gat meðal annars mætt Drita frá Kósovó eða HB Tórshavn frá Færeyjum. Fór það svo að lokum að Valur mun mæta skoska liðinu St. Mirren ef liðið hefur betur gegn KF Vllaznia frá Albaníu, Breiðablik mun mæta FC Drita frá Kósovó ef liðið slær út GFK Tikves frá Makedóníu og Stjarnan mun mæta Bala Town FC frá Wales eða Paide Linnameeskond frá Eistlandi ef liðið slær Linfield FC frá Norður-Írlandi úr leik. Þá kom einnig upp úr hattinum að öll íslensku liðin spila fyrri leikinn á heimavelli komist þau í aðra umferð. Leikirnir verða spilaðir 25. júlí og 1. ágúst. Að lokum kom einnig í ljós hvaða liði Víkingur Reykjavík mun mæta í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar ef liðinu mistekst að vinna Shamrock Rovers í forkeppni Meistaradeildarinnar. Fari það svo að Víkingur falli niður í forkeppni Sambandsdeildarinnar mætir liðið annað hvort FK Borac Banja Luka frá Bosníu eða KF Egnatia frá Albaníu. Sambandsdeild Evrópu Valur Stjarnan Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Sjá meira
Fyrir dráttinn var vitað hvaða liðum íslensku liðin gátu mætt. Valur gat til að mynda mætt FCK frá Danmörku, Go Ahead Eagles frá Hollandi eða St Mirren frá Skotlandi. Stjarnan gat mætt liðum á borð við Tromsø frá Noregi eða Víkingi frá Færeyjum og Breiðablik gat meðal annars mætt Drita frá Kósovó eða HB Tórshavn frá Færeyjum. Fór það svo að lokum að Valur mun mæta skoska liðinu St. Mirren ef liðið hefur betur gegn KF Vllaznia frá Albaníu, Breiðablik mun mæta FC Drita frá Kósovó ef liðið slær út GFK Tikves frá Makedóníu og Stjarnan mun mæta Bala Town FC frá Wales eða Paide Linnameeskond frá Eistlandi ef liðið slær Linfield FC frá Norður-Írlandi úr leik. Þá kom einnig upp úr hattinum að öll íslensku liðin spila fyrri leikinn á heimavelli komist þau í aðra umferð. Leikirnir verða spilaðir 25. júlí og 1. ágúst. Að lokum kom einnig í ljós hvaða liði Víkingur Reykjavík mun mæta í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar ef liðinu mistekst að vinna Shamrock Rovers í forkeppni Meistaradeildarinnar. Fari það svo að Víkingur falli niður í forkeppni Sambandsdeildarinnar mætir liðið annað hvort FK Borac Banja Luka frá Bosníu eða KF Egnatia frá Albaníu.
Sambandsdeild Evrópu Valur Stjarnan Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Sjá meira