„Þreytumerki eftir að þeir skoruðu þriðja markið“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2024 21:20 Hákon Arnar eltir Xavi Simons, einn af markaskorurum Hollands í kvöld. Andre Weening//Getty Images „Þetta var erfitt í kvöld, þeir eru drullu góðir. Fannst við inn í leiknum í langan tíma,“ sagði Hákon Arnar Haraldsson eftir 4-0 tap Íslands í Rotterdam. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætti Hollandi í vináttulandsleik í Rotterdam í kvöld. Aðeins þrír dagar eru síðan Ísland lagði England að velli en Holland féll ekki í sömu gryfju. Staðan var 1-0 heimamönnum í vil í hálfleik en í þeim síðari gengu þeir frá íslenska liðinu. „Það voru mörg þreytumerki eftir að þeir skoruðu þriðja markið,“ sagði Hákon Arnar áður en hann var spurður hvað það var sem Hollendingar gerðu betur en England. „Erfitt að segja strax eftir leik, finnst Hollendingarnir betri í að nýta djúpa svæðið. Þeir eru góðir að finna blindu hliðinu á bakvörðunum, eins og í fyrsta markinu. Það er erfitt að verjast þannig sóknum þegar þær eru vel tímasettar. Svo var smá þreyta í okkur en það er engin afsökun. Klippa: Hákon Arnar eftir leikinn gegn Hollandi. „Fannst við flottir í fyrri hálfleik og erum enn inn í leiknum í hálfleik. Búum til góðar sóknir en það vantaði upp á síðustu sendinguna. Það er hægt að taka helling úr þessum leik.“ „Það er geggjað að fá tækifæri að spila á móti svona öflugum þjóðum rétt fyrir EM og gefa þeim alvöru leik. Við unnum á Wembley sem er risastórt svo við tökum helling út úr þessu,“ sagði Hákon Arnar að lokum. Viðtalið við Hákon Arnar má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Hákon Arnar eltir Jerdy Schouten á meðan Arnór Ingvi Traustaon fylgist með.EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætti Hollandi í vináttulandsleik í Rotterdam í kvöld. Aðeins þrír dagar eru síðan Ísland lagði England að velli en Holland féll ekki í sömu gryfju. Staðan var 1-0 heimamönnum í vil í hálfleik en í þeim síðari gengu þeir frá íslenska liðinu. „Það voru mörg þreytumerki eftir að þeir skoruðu þriðja markið,“ sagði Hákon Arnar áður en hann var spurður hvað það var sem Hollendingar gerðu betur en England. „Erfitt að segja strax eftir leik, finnst Hollendingarnir betri í að nýta djúpa svæðið. Þeir eru góðir að finna blindu hliðinu á bakvörðunum, eins og í fyrsta markinu. Það er erfitt að verjast þannig sóknum þegar þær eru vel tímasettar. Svo var smá þreyta í okkur en það er engin afsökun. Klippa: Hákon Arnar eftir leikinn gegn Hollandi. „Fannst við flottir í fyrri hálfleik og erum enn inn í leiknum í hálfleik. Búum til góðar sóknir en það vantaði upp á síðustu sendinguna. Það er hægt að taka helling úr þessum leik.“ „Það er geggjað að fá tækifæri að spila á móti svona öflugum þjóðum rétt fyrir EM og gefa þeim alvöru leik. Við unnum á Wembley sem er risastórt svo við tökum helling út úr þessu,“ sagði Hákon Arnar að lokum. Viðtalið við Hákon Arnar má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Hákon Arnar eltir Jerdy Schouten á meðan Arnór Ingvi Traustaon fylgist með.EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já Sjá meira